Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 100

Menntamál - 01.12.1957, Page 100
290 MENNTAMÁL synlega í þágu hins nauðsynlegra, frjálsari skipan kerfis- ins með tilliti til sálfræðilegra nauðsynja og uppeldisgildis annars vegar og félagslegra krafna til einstaklingsins hins vegar. Skólinn verður að taka á sig að ráða fram úr þess- um vandamálum með því að finna þá skipan, sem málum hæfir. Að framan hefur verið lýst að nokkru þeim tilraunum, sem gerðar eru bæði á vegum ríkis (Hessen og Nieder- sachsen) og einstaklinga í nokkrum sambandslýðveldum Þýzkalands. Það liggur í hlutarins eðli, að þar varð að stikla á stóru. Að síðustu skal getið tilraunar, sem miðar á allt annan veg að því að ráða fram úr sömu vandamál- um. Það er frumvarp til laga um nýja skólaskipan, sem menntamálaráðherra Mollet-stjórnarinnar, Billiéres, hef- ur lagt fyrir franska þingið. Strax eftir styrjöldina settist nefnd á rökstóla í umboði stjórnarvaldanna og skyldi hún rannsaka skólakerfið og gera tillögur um endurbætur á því. Tillögur nefndarinnar (commission Wallon-Langevin) liggja til grundvallar stjórnarfrumvarpinu (projet Billiéres), þótt þeim hafi verið allmjög breytt. Þar er gert ráð fyrir sameiginlegu námi barna til 12 ára aldurs, en síðasta árið og hið næsta — fyrsta „framhaldsárið“ — eiga kennarar, skólasérfræð- ingar og foreldrar í félagi að fylgjast mjög nákvæmlega með barninu og komast að því sameiginlega, í hvaða átt námsferli barnsins skuli beint. Þá taka við margar sam- hliða framhaldsskóladeildir, er sumar ná beint til stúdents- prófs, hver með sínu móti. Verða þannig til stúdentspróf með ýmsu sniði, eftir því á hvaða sviði aðaláherzla deild- arinnar liggur: náttúrufræðum, efnahags- og félagsfræð- um og sögu, fornmálum, nýmálum, stærðfræði og tækni- vísindum. f samhliða deild, en til 16 ára aldurs einvörð- ungu, er framhaldsnám til undirbúnings ýmsum þeim störfum, sem krefjast ekki stúdentsprófs eða háskóla- menntunar, og veita ýmis starfsskólapróf. Hægt er að kom-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.