Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 108

Menntamál - 01.12.1957, Page 108
298 MENNTAMÁL Kennarar voru spurðir, hvort þeir teldu, að dagblöð, út- varp og kvikmyndir túlkuðu rétta mynd af æskunni. 1% sögðu já. 70% töldu það hina mestu fjarstæðu og 29% töldu það rangt, en kváðu ekki eins fast að orði. Venjan er sú, að til frétta eru teknar undantekningar og frávik, af því að það er vinsælt fréttaefni. Um 1 % nemenda veld- ur öllum erfiðleikum í skóla. Og þeir verða hetjur á sviði frétta, hinir allir fá að liggja í láginni. Einkennandi dæmi: Einn dag um haust stakk nemenda- ráð skóla upp á, að hafa hreingerningardag. Næstum allir nemendur tóku sig saman og þvoðu skólann hátt og lágt, bæði utan og innan. Að kvöldi sama dags stálu tveir eldri drengjanna bíl, er þeir fóru til kappleiks. Þeir voru teknir 20 mílur utan við borgina. Þeir fengu 18 þumlunga langa fréttagrein um sig á fyrstu síðu dagblaðsins með feitri fyrirsögn, en allir hinir skólakrakkarnir, 437 að tölu, fengu einn og hálfan þumlung á 36. síðu með engri fyrirsögn fyrir sómastrik sitt. Oft verður úlfaldi úr mýflugu: Mörg blöð birtu rosa- fregn um víðtæka eiturlyfjanautn í nafngreindum skóla. Kennarar hans stóðu agndofa. Þeir höfðu ekki hugmynd um neitt slíkt. Skólastjóri óskaði eftir strangri lögreglu- rannsókn, og var hún framkvæmd undandráttarlaust. Nið- urstaða: Strákur einn hafði fengið öskju með 3 pillum í hjá bílstjóra á langleiðavörubíl. Þessar pillur nota bíl- stjórar til að halda sér vakandi við stýrið í tilbreytinga- leysi akstursins. Strákurinn hafði sýnt félögunum, grobb- að af og gefið hitt og annað í skyn. Þar með var sú mý- fluga öll. Kennarar nefndu nokkrar orsakir, er valda erfiðleikum með unglingana. Er þar efst á blaði og aðalskaðvaldui’ vanmegna heimili barnsins og fjölskyldulíf þess. Þangað ligg'ja oftast rætur vandamálsins. Fleira hjálpar einnig til, svo sem skortur sérþjónustu við frávikabörn í sveit og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.