Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 118

Menntamál - 01.12.1957, Side 118
808 MENNTAMÁL FRÁ BARNASKÓLA AKUREYRAR. Barnaskóla Akureyrar var slitið laugardaginn 11. maí að viðstödd- um mörgum gestum. Skólastjóri Hannes J. Magnússon flutti skýrslu um störf skólans á skólaárinu og ávarpaði síðan hina brautskráðu nemendur. Heilsufar hafði verið slæmt fyrri hluta vetrar, en með afbrigðum gott síðari hluta skólaársins. Ljósböð fengu 262 börn og öllum börn- um var gefið A og D vítamín í töflum allan veturinn. Tannskemmd- ir voru miklar að vanda, og aðeins 139 börn höfðu allar tennur heilar. Tannlækningastofa skólans er opin 4 stundir á dag. Skráð voru í skólanum 973 börn, er skiptust í 37 deildir. Leigja varð húsnæði utan skólans fyrir 5 deildir og alla handavinnu stúlkna vegna þrengsla í skólanum. En verið er nú að byggja nýjan skóla á Oddeyrinni, og standa vonir til að hann geti tekið til starfa í haust. í smábarnaskóla þeim, er Hreiðar Stefánsson veitir forstöðu, voru 123 börn. í skólann innrituðust í vor tæp 200 börn, en um það bil 140 fara, verður því fjölgunin á þessu ári um 60 börn. Erindi fluttu 1 skólanum Ólafur Ólafsson kristniboði, Vilhjálmur Einarsson erindreki og Ólafur Gunnarsson sálfræðingur. Merkjasala á vegum sparifjársöfnunarinnar varð að þessu sinni 47 þús. krónur. Mikið var um íþróttakappleiki innan skólans á vetrinum. 14. okt. fór fram sundkeppni um Snorrabikar og tóku þátt í henni 112 börn í 14 sveitum. I febrúar var keppt bæði í skíðaboðgöngu og svigi, og var þar einnig keppt um larandbikar. Tók fjöldi barna jtátt í þess- ari keppni. í marz fór svo fram keppni i fimleikum drengja og slúlkna, og var keppt um farandbikara. íþróttakennarar skólans sáu um öll þessi mót. Norrænn dagur var haldinn í skólanum 30. okt. og var Norður- landanna allra minnzt með allmikilli dagskrá. Þann 1. febrúar voru liðin 100 ár frá fæðingu Páls J. Árdals kennara og skálds. í tilefni jressa afmælis hafði skólinn boð inni, og var Páls minnzt þar á margan hátt með ræðum, söng, upplestri og leikjrætti. Nokkur hluti jtessarar dagskrár var svo fluttur í barna- tíma útvarpsins á annan páskadag. Lestrarstofu skólans, sem opin er 6 stundir á viku, sóttu um 230 börn. Hæstu einkunnir á ársprófi hlutu Snjólaug Bragadótir, 9,08, Guð- ríður Þórhallsdóttir, 9,06, Álfhildur Pálsdóttir, 9,03, og Guðrún Árrta- dóttir 9,03.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.