Menntamál - 01.12.1958, Blaðsíða 23
menntamál
75
hliðstæða verkfræðideildinni. Mundi sú deild 1 fyrsta lagi
veita undirstöðumenntun í náttúrufræðum, 2—3 ára nám,
fyrir þá, sem ætla sér að ljúka kandidats-, magister- eða
doktorsprófi, en það myndu þeir þá gera erlendis. I öðru
rigi mundi þessi deild veita bachelor-próf í náttúrufræð-
þeim, sem ætluðu sér að kenna náttúrufræði við efri
bekki barnaskóla og neðri bekki gagnfræðaskóla. Vér
þurfum svo mikið af slíkum kennurum, að sjálfsagt er að
^uennta þá hér heima. Það er varla hægt að ætlast til
Þess, að maður, sem lokið hefur 5—6 ára háskólanámi
1 náttúrufræðum erlendis, taki að sér kennslu á því
riæðslustigi, sem hér er um að ræða.
Það er að mínum dómi í 11 ára og 12 ára bekk barna-
skólanna og í 1.—3. bekk gagnfræðaskólanna, sem þarf
að auka og endurbæta náttúrufræðikennsluna hér á landi.
^ þessum bekkjum á að veita hverjum ungling, pilti og
stúlku, þá undirstöðu í raunvísindum, þá þekkingu í
5láttúrufræðum, sem gerir þeim kleift að skilja þau við-
^angsefni og fara með þá hluti, sem verða á vegi þeirra
Slðar meir. Þetta á jafnt við þá, sem fara úr skóla eftir
kriðja bekk, og hina, sem fara í sérskóla og æðri skóla.
Það er einmitt þarna, sem ber að leggja grundvöllinn
°S vekja áhugann og skilninginn á náttúrlegum hlutum.
þessi undirstaða góð, þá kemur annað af sjálfu sér.
^ht eftirfarandi nám í náttúrufræðum verður auðveld-
ai’a og að meira gagni, bækur og tímarit um náttúru-
^ræði verða vinsælli og náttúrufræðilegt útvarpsefni
sömuleiðis.
Til þess að þetta sé unnt, þá þarf að setja upp við hvern
arna- og gagnfræðaskóla sérstaka kennslustofu til verk-
ekra æfinga í náttúrufræðum og búa hana nauðsynleg-
tækjum. Um leið þarf að fjölga kennslustundum í
llattúrufræðum og ætla kennaranum þar að auki nokkrar
ttundir til undirbúnings kennslunni. Væri ekki fjarri
Sanni að hugsa sér, að kennari, sem kenndi 24 stundir á