Menntamál - 01.12.1958, Blaðsíða 149
menntamál
201
um síðþroska þjóSa, en svo er ekki. AS þessu sinni nota
ég tækifæriS til aS benda á, aS Unesco-Institute for Edu-
cation í Hamborg gefur út alþjóSlegt tímarit um uppeldis-
mál, International Review of Education. Samverkamenn
viS útgáfu ritsins eru kunnir fræSimenn í helztu menn-
ingarlöndum heims, en ritstjórn annast háskólakennarn-
ir Karl W. Bigelow, New York, Roger Gal, París, M. J.
Langeveld, Utrecht, Walther Merck, Hamborg og Friedrich
Schneider, Miinchen. Er þetta gagnmerkt tímarit, og grein-
ar í því birtast jöfnum höndum á ensku, frönsku og þýzku.
ÁskriftarverSiS er $5,55 eSa 40 s., og geta menn keypt
þaS hjá Martinus Nijhoff, 9 Lange Voorhout, Den Haag,
Holland.
En ekki er þaS Menningar- og vísindastofnun Samein-
uSu þjóSanna ein, sem skilur þörfina á því aS kennarar
vinni aS gagnkvæmum skilningi þjóSa í milli. Á 27. alþjóSa-
þingi IFTA, alþjóSabandalagi kennarasamtakanna, í Róm
í júlí 8.1., var meginviSfangsefniS kennsla á skyldunámsstigi
'í Þjóðfélagsfræði og skilningur þjóða á meðal (the teach-
mg of citizenship and international understanding during
the period of compulsory education).
ÞaS er rétt, sem Ijóst er af grein Ásgeirs GuSmunds-
sonar, aS víSa brestur tæki og heimildir til aS kenna sann-
fræðilega um aSrar þjóSir, en mestu máli skiptir þó, aS
kennari geri sér ljóst, aS hann er ekki ábyrgSarlaus um
sambýli manna á jörSinni, en sambýliS mun jafnan fara
UokkuS eftir því, hverju ein þjóS trúir um aSra.