Menntamál - 01.12.1962, Síða 19

Menntamál - 01.12.1962, Síða 19
MENNTAMÁL 233 enginn er fær um að benda á aðrar leiðir en hann þekkir sjálfur. En við erum ekki ein um hituna, ég og íþróttakennar- inn, nemandinn okkar lærir fleira og er undirorpinn marg- víslegum áhrifum. Á honum dynur látlaus hríð, lestrar- efni, dagblöð, tímarit, bækur, útvarp, tónlist, leiklist, fyr- irlestrar, félagsstarf, skemmtanir. Hvaða skilyrði hefur hann nú til að vinna úr öllum þessum áhrifum eða hefur hann tíma og þrek til að stunda þetta allt samtímis og tileinka sér það sem honum hentar? Hætt er við, að nem- andinn okkar lagi sig að þessu nútímalífi á þann hátt að vera hlutlaus áheyrandi og áhorfandi einnig í skólanum. Aðlögun er ekki takmark í sjálfu sér, því að hún getur falið í sér leti og uppgjöf. Björn Halldórsson lætuy bónda segja við Atla: ,,Þú vilt fylgja annarra manna dæmum hvort þau eru góð eða ill, ef þau eru aðeins auðnæm og auðveld.“ Aðstaða kennarans í þessari baráttu um sálirnar er mjög undir því komin, hverjum augum hann lítur á starf sitt. Sé honum það aðeins erfitt brauðstrit, er hann dæmd- ur til að bíða ósigur. Líti hann hins vegar á það sem köll- un til þess að vísa ungu fólki veginn til ríkulegra lífs, setur sú köllun mark sitt á allt starf hans og hann sjálfan í þeim mæli, að á hann verður hlustað þrátt fyrir allan hávaða og eril nútímalífsins; og hversu mörgum forðar ekki slíkur kennari frá því að velja einungis það auðvelda og auðnæma. Þér ungu húsmæðrakennarar þurfið að gera yður ljóst, að kennarastéttin á ýmis sameiginleg áhugamál og eignir, sem yður er falið að varðveita og ávaxta. Heyrt hef ég kennara kvarta um það, að kennslustörf væru lít- ils metin og kennarar nytu ekki hæfilegrar virðingar. Með starfi yðar getið þér unnið að því að efla virðingu kenn- arastéttarinnar og að sama skapi styrkt aðstöðu hennar til áhrifa. Slíkt er ekki á annarra valdi en kennaranna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.