Menntamál - 01.12.1962, Page 23

Menntamál - 01.12.1962, Page 23
MENNTAMÁL 237 í nýjum skóla, sem ég skoðaSi af svipaðri stærð og Grundtvigsskólinn, er sérstök álma byggð fyrir bókasafn- ið. Skólinn er mjög nýtízkuleg einnar hæðar bygging, skreytt höggmyndum og málverkum. I þessum skóla, sem ber hið sérkennilega og fagra nafn „Kirsebærhavens" skóli, er einnig til húsa auk skólabókasafnsins, barna- og almenningsbókasafn. Það hefur ýmsa kosti að hafa allar þessar safndeildir undir sama þaki. Á teikningu þeirri, sem skólinn er byggður eftir, var að sjálfsögðu gert ráð fyrir bókasafninu, enda er tilhögun öll til fyrirmyndar. Það er að ýmsu leyti óheppilegt, eins og þó er gert í flest- um eldri skólum, að nota almenna kennslustofu fyrir bóka- safnið. Rúm fyrir bókahillur er þá mjög takmarkað, þegar frá dragast gluggar, veggtöflur skápar o. fl. Hver deild safnins hefur sína sérstöku skrifstofu fyrir bókaverði, og auk þeirra starfar þarna aðstoðarfólk. í bókasafnsálmunni er einnig sérstakt eldhús handa starfsfólkinu. f bókasafn- inu eru alls um 14 þús. bindi. Allar bókahillur eru opnar, og smíðaðar úr vönduðum viði. Bókastoðir úr ljósu tré eru klemmdar á hillurnar með sérstökum gormaútbúnaði, svo auðvelt er að færa þær með einu handtaki. Til að að- skilja hina mismunandi bókaflokka eru notaðir þykkir trékubbar með bókstöfum. Til gamans má geta þess, að sérstakur bókasafnsgarð- ur er við þessa álmu skólans. Þar eru bekkir til að sitja á. f góðu veðri að vori til geta börn og fullorðnir slegið tvær flugur í einu höggi, setið þarna úti og notið sam- tímis sólar og lestrar góðrar bókar. Eins og áður er sagt, verður í flestum gömlu skólun- um að notast við almenna kennslustofu fyrir bókasafnið. Sums staðar hefur verið settur upp stuttur veggur eða skilrúm fram á gólfið til þess að auka veggpláss fyrir bókahillurnar. í þessum bókasafnsstofum fer fram bekkjarkennsla til hádegis, en eftir hádegið er stofan notuð í þágu safnsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.