Menntamál - 01.12.1962, Side 24

Menntamál - 01.12.1962, Side 24
238 MENNTAMÁL í dönsku skólabókasöfnum er bæði um að ræða afnot bókanna í sjálfum skólanum og til heimlána. Lesstofurn- ar eru þá oftast í sömu stofu og aðalbókasafnið. Það er þægilegast, því að nemendur velja sér sjálfir bækur til lestrar, þá oft með leiðbeiningum bókavarða. Algengast er, að skólabókasafnið sé opið 5—6 tíma í viku til útlána, og þá ýmist 1 tíma alla daga eða 2 tíma annan hvern dag. Nokkuð er líka mismunandi hve lengi lesstofurnar eru opnar eða 6—10 tíma vikulega. Venju- lega eru þær opnar 2—3 tíma annan hvern dag eða 2 tíma á dag alla daga vikunnar að frátöldum laugardögunum. Úti í sveitum eru nokkuð notaðir hinir svokölluðu bóka- safnsbílar, sem sérstaklega eru innréttaðir. Það má segja, að þessir bílar séu eins konar hreyfanleg bókasöfn. Bæði einstaklingar og minni skólar úti á landi fá lánaðar bækur hjá þessum fjórhjóluðu bókasöfnum. Eftir hæfilega lang- an tíma leggja svo bókasafnsbílarnir leið sína að nýju á sömu staðina, og er þá skipt um bækur. Einnig mun vera til í Danmörku einn bókasafnsbátur. í Noregi eru þeir al- gengir, þar sem strandlengjan er löng og strjálbýli mikið. í dönskum skólum eru skólabókasöfnin jafnt til afnota fyrir alla nemendur skólans, þó er víðast hvar gerð sú undantekning, að 7, 8 og 9 ára börn geta ekki fengið bæk- ur lánaðar heim. í Danmörku eru bæði barna- og unglinga- skólarnir undir sama þaki, þ. e. a. s. nemendurnir eru alla sína lögboðnu skólagöngu í sama skólanum, ef um bústaða- skipti er ekki að ræða. Algengt er, að sömu kennararnir fylgi sínum bekkjum bæði í gegn um barna- og gagnfræðastigið. í hverjum skóla eru hin svonefndu bekkjarbókasöfn í sambandi við skólabókasafnið. Þau eru einkum til af- nota fyrir yngstu bekki skólans. Bekkjarbókasöfnin eru með tvennu móti. Algengast er, að 25—30 eint. sömu bókar séu lánuð í bekkina. Þá getur hver nemandi fengið sitt eintak. Þetta er til mikillar hjálpar við lestrarkennslu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.