Menntamál - 01.12.1962, Síða 25

Menntamál - 01.12.1962, Síða 25
MENNTAMÁL 2B9 séu bækurnar miðaðar við þroska og lestrargetu viðkom- andi bekkjar. Einnig er stundum hægt að nota þessar bæk- ur við skriflegar æfingar og réttritun. Þá tíðkast það, að bókaverðir raði bókum saman í bekkj- arbókasöín, þ. e. a. s. velji t. d. 30 bækur, en aðeins eitt eintak af hverri. Þá er miðað við, að þessi litlu söfn séu við hæfi hvers aldursflokks, 7, 8 og 9 ára barna. Kennarar, sem þess óska fá síðan þessi söfn til afnota fyrir sinn bekk. Viðkomandi kennara er í sjálfsvald sett, hvort hann geymir þessi bekkjarbókasöfn í skólastofunni eða lánar börnunum bækurnar heim. Þó mun það vera algengt, svo að yngstu nemendurnir séu ekki alveg settir hjá hvað bókalán snertir. Kennarinn hefur slík söfn í sinni vörzlu hálft skólaárið, og er þá gjarnan skipt um jólaleytið. Sums staðar eru þessi bekkjarbókasöfn deild í skóla- bókasafninu eða þá geymd í sérstöku herbergi. En nær undantekningarlaust eru þau í umsjá bókavarðar, enda fá þeir aukagreiðslu fyrir að setja þessi bekkjarbókasöfn saman. í öllum skólum er sérstakt bókasafn fyrir kennarana, og er það venjulega í setu eða kaffistofu. Þessi bókasöfn eru tíðast ekki stór að vöxtum, því að kennarar hafa að sjálf- sögðu jafnt og nemendur aðgang að skólabókasafninu. Varðandi val bóka í skólabókasöfnin er það að segja, að kappkostað er að hafa sem fjölbreyttast úrval hand- bóka varðandi allar námsgreinar skólans beint og óbeint. T. d. í sambandi við landafræðikennslu er mikið til af alls konar ferðabókum, sem lýsa löndum og háttum framandi þjóða. Sama má segja um ýmsar greinar náttúrufræði og sögulegan fróðleik. Þá eru að sjálfsögðu til í hverju safni margs konar alfræðibækur, vísindarit, orðabækur o. m. fl. Leitazt er við að velja í bókasöfnin bækur, sem henta öll- um aldursflokkum skólans. í fyrsta lagi fyrir yngstu bekk- ina, léttar myndskreyttar bækur með stóru og greinilegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.