Menntamál - 01.12.1962, Page 58

Menntamál - 01.12.1962, Page 58
272 MENNTAMÁL Af. r. .. Tilfinninganæmi (sensibilitet). Lambda Hlutfallsleg útilokun innri geðhrifa (internal index . stimuli). Eftir er nú hið „syntetiska" stig túlkunar, sem er hin eiginlega túlkun. Allt hitt er í rauninni lítið meira en und- irbúningsvinna. Nú ræðir um það að fella öll brotin sam- an í eina heild, skilja þýðingu einstakra þátta með hlið- sjón af öðrum. Sé þetta vel gert, rís upp heildarmynd af persónuleika einstaklingsins í allri sinni fjölbreyttni og grósku. Til þess að það takist þarf sá sem prófið notar ekki einungis að kunna allar matsreglur vel, heldur þarf hann og að hafa allmikla klíniska þekkingu og skarp- skyggni til að bera. Enginn verður góður Rohrschach-túlk- andi nema með langri og alhliða þjálfun. Enginn vafi er á, að Rohrschach-prófið er það persónuleika-próf, sem gef- ur velæfðum sálfræðingi langmestar upplýsingar um per- sónleika manna. Enda er það mjög í heiðri haft. Fjöldi bóka og ritgerða, sem fjalla um prófið eða einstök atriði þess mun nú vera nálægt þremur þúsundum og ekkert lát virðist vera á rannsóknum á eðli þess og notagildi. T. A. T.-próf (Thematic Aperception Test). Höfund- ur þessa prófs er bandaríski sálfræðingurinn Henry A. Murray og kom prófið fyrst út árið 1943. Prófið er sam- sett úr 30 myndum og einu hvítu spjaldi, sem engin mynd er á. Myndirnar eru yfirleitt heldur óljósar, en tákna flest- ar ýmiss konar atvik og atburði úr daglegu lífi manna eða fjalla um samskipti fólks. Prófið skiptist í 4 „sett“ (1 fyrir drengi yngri en 14 ára, 1 fyrir telpur yngri en 14 ára, 1 fyrir unglingspilta og karlmenn eldri en 14 ára og 1 fyrir unglingstelpur og konur eldri en 14 ára). í hverju „setti“ eru 20 spjöld og eru því nokkur spjöld sameiginleg öllum fjórum „settum“. Prófaða eru sýnd spjöldin, eitt í senn, og hann er beðinn að segja sögu um myndina. Venjulega eru 10 spjöld lögð fyrir í einni lotu og seinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.