Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 275 persónur, sem honum finnast hæfa bezt tilteknu spjaldi, úr 37 útklipptum mannamyndum, og stillir þeim upp framan við spjaldið. Síðan á hann að segja sögu um þann atburð, sem hann hef ur með þessu móti sett á svið. Sagan er síðan metin og túlkuð á sama hátt og T. A. T. Próf þetta hefur þann kost fram yfir T. A. T. og C. A. T., að prófaði tekur meiri þátt í leiknum, ef svo má segja, og mörgum finnst það þar af leiðandi skemmtilegra. M. A. P. S. hentar bæði börnum og fullorðnum. Lokaorð urn sálfræðileg próf. Sálfræðileg próf má að sjálfsögðu nota í margs konar tilgangi og hagnýtingarsvið þeirra eykst stöðugt. Val próf- anna fer eftir því hvers eðlis rannsóknin er. Venjan er að velja saman nokkur próf til notkunar við tiltekna rannsókn og eru prófin, sem notuð eru saman, nefnd einu nafni test-battery. Eitt stærsta og þekktasta hagnýtingar- svið sálfræðilegra prófa er kliniskar rannsóknir á ein- staklingum. Ástæðan til þeirra rannsókna er venjulega sú, að óskað er eftir rannsókn á viðkomandi vegna and- legra vanheilinda af einhverju tæi. Það „test-battery“, sem notað er við slíka rannsókn, er oftast: 1—2 almenn greindarpróf, Rohrschach-próf og 1—2 önnur „projectiv“- próf. Notkun nokkurra „projectiv“-pófa vegur mikið upp á móti þeirri huglægu skekkju, sem bera kann á í einstök- um prófum. Gera má ráð fyrir, að heildarrannsókn sem þessi taki h. u. b. 7—8 klst. (dreift á marga daga). Hér á landi eru sálfræðileg próf tiltölulega lítið notuð enn sem komið er, miðað við það, sem tíðkast í mörgum öðrum löndum. Stafar það að nokkru leyti af því, að mörg próf þarf að lagfæra, svo að þau geti talizt nokkurn veg- inn nothæf við íslenzkar aðstæður. Oft er sú vinna dýr og tímafrek og fram að þessu hefur skort bæði starfslið og fjárráð til að framkvæma þá vinnu hérlendis nema að mjög takmörkuðu leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.