Menntamál - 01.12.1962, Síða 63

Menntamál - 01.12.1962, Síða 63
MENNTAMÁL 277 KARL FALK: Þegnskaparuppeldi í skólum. Niðurl. Raunsæjar tillögur gefa hugrekki til áframhaldandi starfs. Reynslan verður lærimeistari, og það finnast sífellt betri og betri leiðir. Lokamarkið á að vera það, að nem- endurnir taki frásögnina algjörlega í sínar hendur. Og oft hefur það æxlazt svo, að nemendurnir kjósa nefnd, dag- skrárnefnd, sem rannsakar verkefnin og ákveður, frá hverju skuli sagt og í hvaða röð það skuli gert. Nefndin sér einnig um, að sömu nemendurnir segi ekki frá hvað eftir annað, en ýmsir sækjast mjög eftir að gera það. Allir skulu fá tækifæri til þess. Skipting er mikilvæg í öllum trúnaðarhlutverkum. Því má aldrei gleyma. Það getur stundum verið viðkvæmt úrlausnarefni að fá feimna og óframgjarna nemendur til að segja frá, og kemur að sjálfsögðu í hlut kennarans að leysa það. Hinrik var einn af þeim. Hann var ekki gáfaður, en hann var metorðagjarn. Sjálfsgagnrýni, feimni og hræðsla við skoð- anir hinna, voru mjög erfiðar hindranir á vegi hans. Dag nokkurn hafði honum tekizt óvenjuvel við verkefni sitt. Þá greip ég einmitt það góða tækifæri. Ég sagði honum, að hann mætti til með að segja félögum sínum frá því, sem hann hefði skrifað. Þá mundi áreiðanlega langa til að heyra það. Hann var hikandi og hreint ekki öruggur, en félagarnir voru undrandi og glaðir yfir getu hans og fjarska vinsamlegir, svo að Hinrik var miklu öruggari næst. í kaflanum flokkaskipan var rætt um, að nemendurnir hefðu tilhneigingu til að hópa sig eftir hæfileikum og getu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.