Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 283 kínverskan dreng og las um Jónas Alströmer. Ég hef ekki fylgt áætlun minni. Rannsókn nemenda á sinni eigin frammistöðu getur ver- ið og á að vera með ýmsum hætti og hefur tvímælalaust þroskandi áhrif. Stutt ritgerð um það, á hvern hátt þeir unnu að verkefni sínu og hvernig þeim geðjast að því að vinna á þennan hátt, er jafnan æskileg, bæði fyrir kennara og nemendur. Hin félagslega reynsla og sú samábyrgðarkrafa, sem er henni tengd, nær vitaskuld ekki aðeins til hinna starf- rænu viðfangsefna. í rauninni er hún miklu fremur tengd samskiptunum við félagana. f kaflanum Hvernig byrjum við, eru dregin fram dæmi um vandamál, sem jafnan koma fyrir í byrjun: að hlaupa ekki um og ýta frá sér, að hrifsa ekki til sín svo margar skemmtilegar bækur, að hin fái ekki neitt, að ganga hljóðlega og með gætni um stofuna, svo að þeir, sem eru að vinna, fái að gera það í friði, að tala lágt, svo að enginn valdi truflun. Mikinn fjölda hagnýtra, félagslegra viðfangsefna verð- ur að leysa, og við þá reynslu fá nemendurnir nýjan skilning á þeim gagnkvæmu skyldum, sem þeim ber að rækja hver við annan. Þroski og skilningur nemendanna þróast frá hinum ein- földu, áþreifanlegu dæmum: reglu (ekki ryðjast áfram eða tala hátt) og tillitsemi við félagana varðandi heimildir og efni, (t. d. skemmtilegar og fróðlegar bækur) upp í há- þróað félagslegt samstarf, svo sem samhjálp félaganna, félagagagnrýni og sjálfsgagnrýni. Félagagagnrýni er venjulega upphafið á þessu sam- bandi (andsvör gegn hávaða og ruddahætti), en hún er leidd af hinum félagslegu aðstæðum (kröfum hópfélaganna, ár- angri hinna ýmsu hópa, eins og hann birtist í vinnubókun- um o. fl., athugun á eigin frammistöðu sem hluta af frammistöðu bekkjarins, meðan frásögnin fer fram o. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.