Menntamál - 01.12.1962, Síða 72

Menntamál - 01.12.1962, Síða 72
286 MENNTAMÁL öllum er ekki hægt að öðlast, nema hver og einn starfi á ábyrgan hátt. Ábyrgð fylgir frelsi eins og skuggi líkam- anum.* 1) Persónuleg ábyrgð er ekki alltaf létt eða þægileg. Mað- urinn hefur tilhneigingu til að koma henni yfir á aðra, meira að segja láta af hendi hluta af frelsinu og beygja sig undir stjórn annarra, til þess að koma ábyrgðinni yfir á þá. (Sjá kaflann Er rétt að velja flokkstjóra?) Sam- kvæmt lýðræðislegu uppeldi, verður það að vera ófrávíkj- anleg krafa, að ungmennin öðlist skilning á því, að við komumst aldrei undan ábyrgð með því að láta einhvern annan leiða okkur. Við berum ábyrgðina, því að við höfum gerzt háð öðrum, í stað þess að reyna sjálf það, sem við eigum að gera, eða ógert að láta. Nemendurnir reyna þetta mjög oft í flokkavinnu sinni. Uppalandinn getur ekki gert ráð fyrir því, að barn, sem vex upp í taumlausu frelsi, öðlist strax skilning á takmörk- unum frelsisins og læri að nota frelsið á skynsamlegan hátt; (þ. e. a. s. að því fylgi raunveruleg ábyrgð). Hinir ]) Hér er litið á vandann frá hagrænu, uppcldislegu sjónarmiði. Við tökum enga afstöðu til spurninga eins og þessarar: Er yfirleitt til nokkur almenn siðfræði? Við göngum út frá þeirri kunnu reynslu, að ef drengur slær félaga sinn, á liann það á hættu í langflestum til- fellum að verða svarað á sama hátt, svo framarlega sem liinn telur sig hafa krafta og skjótleika til þess. Sá tillitslausi liættir á, að hon- um sé sýnt tillitsleysi, jafnskjótt og mótspilarinn getur svarað í sömu mynt. Slíkar aðstæður eru algengar og valda jafnan öryggisleysi og erfiðleikum. „Lögin“, sem takmarka frelsið, skapa öryggi og auk- inn starfsfrið. Nemendur verða að fá að reyna þetta sjálfir og sann- færast um, að í samlífi og samstarfi manna gilda viss undirstöðuatriði, sem ekki er liægt að ýta til ltliðar, án þess að eiga það á liættu að rnissa allt. I sögu- og kristinfræðatimunum getur gefizt færi á að sýna þeim frarn á, hvernig fer, þegar menn hafa gleymt þessum einföldu lög- um og t. d. hrópað hástöfum, að valdi skuli mætt með valdi. Því hefur lokið á þann veg, að sá, sem hefur gripið lil sverðsins, hefur farizt fvrir sverði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.