Menntamál - 01.12.1962, Side 76

Menntamál - 01.12.1962, Side 76
290 MENNTAMÁL við einhvern hlut, byrjar hann á nýjum. Þegar kennari í þessum skóla hefur lokið störfum með einhverjum bekk, byjar hann aftur með nýjum hópi nemenda. Trésmiðurinn vinnur með dauða hluti. Milli þeirra er ekkert innra sam- band. Kennarinn stefnir að því að ala ungt fólk þannig upp, að það verði góðir þegnar í sameiginlegu þjóðfélagi. Margs konar samstarf og samvinna er þeim lífsnauðsyn. I bekkjardeild, þar sem væru tveir eða þrír aldurs- flokkar, mundu hinir yngri fá aðstoð hinna eldri félaga sinna. Þeir mundu síðan endurgjalda þá aðstoð með því að taka að sér þá, sem næst kæmu inn. Þá yrði bekkurinn hluti af lífinu sjálfu: aldrei skorið á lífsþráðinn, heldur sífelld ynging og þróun. Bezta skólafyrirkomulagið væri vafalaust það, sem hefði þrjá aldursflokka í hverri deild. Þá fengju nemendurnir að vera saman lengri tíma, en það mundi hafa í för með sér mjög aukna þroskamöguleika í félagslegu tilliti. Frá þessu sjónarmiði mundu fjórir, fimm eða sex aldursflokkar, komast enn þá nær markinu, en fjölgi aldursflokkunum of mikið, verður nemendatalan lág í hverjum þeirra, en það er ekki hentugt hvað viðvíkur uppbyggingu hópanna. Þá verður um alltof fáa félaga að velja. Tilraunaskóli Petersens prófessors við uppeldisdeild Jena-háskólans komst, skv. skoðun minni, mjög nálægt lokamarkinu. Hann var byggður upp af þremur bekkjum með þrjátíu nemendur í hverjum. f sérhverjum bekk voru þrír aldursflokkar. í byrjendadeildinni 6, 7 og 8 ára börn, í miðdeildinni 9, 10 og 11 ára börn og í efstu deildinni voru nemendurnir 12, 13 og 14 ára gamlir. Árlega fóru svo 10 nemendur úr hverri deild og tíu teknir inn í staðinn. (Nemendum var ekki skipt í ,,ársbekki“.) Flokkavinnu var beitt, og nemendurnir unnu að efni, sem þeir völdu sjálfir. I öllum deildum voru móðurmáls- og reikningstím- arnir hafði á sama tíma. Nemandi, sem orðið hafði á eftir í annarri hvorri námsgreininni en hafði hins vegar þroska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.