Menntamál - 01.12.1962, Side 78

Menntamál - 01.12.1962, Side 78
292 MENNTAMÁL fæst í sálfræðilega — og uppeldisfræðilega skipulögðu skóla- starfi, setur okkur ekki í neinn vanda með svarið. Þegar núverandi kennaraskorti linnir, á takmarkið að vera það, að deildirnar verði hæfilega stórar, svo að uppeldi og kennsla geti fullnægt kröfum tímans. Vinnuaðstaða barnanna skiptir verulegu máli. Borð og stólar gera það kleift, að hægt sé að mynda hæfilega stóra hópa. Þegar borðin eru flutt saman, mynda þau sameigin- legt og hentugt vinnusvæði, þar sem bækur, pappír og ýmislegt annað hefur nægilegt rúm. Eins manns borð með hallandi plötu eru mun óhentugri, en þó eru tveggja manna borð af sömu gerð enn þá verri, því að þau er á eng- an hátt hægt að nota í frjálsri flokkavinnu. Ef hægt væri að fá nokkur slétt borð og stóla í stað hinna, væri það að minnsta kosti ofurlítil bót í bili. En oft eru slík borð þung og því erfið í flutningum. Þau eru miðuð við skólastörf, þar sem nemendur sitja eins og negldir niður á vissum stöðum, en ekki fyrir hópavinnu og samstarf. Lokaorð. Hið félagslega uppeldi einstaklingsins hefst strax á heimilinu. Barnið vaknar til skilnings á sambandi sínu við foreldra og systkini, aðstöðu sinni sem meðlimur fjölskyld- unnar og hvaða réttindi og skyldur eru því samfara. Leik- ur við jafnaldra veitir reynslu um aðra menn og vissa aðstöðu í hópi félaganna. Skólinn er millistig milli tiltölu- lega þröngs fjölskyldu- og kunningjahóps og samfélags hinna fullorðnu. Barnið fær nú fyrstu kynni sín af einni stofnun samfélagsins, sem hefur því mikilvæga hlutverki að gegna að búa það undir lífið. Þetta færir okkur í hend- ur lykilinn að skipulagningu skólalífsins. Skólinn verður að bera með sér að vissu marki svipmót heimilisins. En umhverfið er nýtt og allt miklu stærra í sniðum en á heim- ilinu. Hér er hægt að veita félagslegt uppeldi, sem er miklu víðtækara en á heimilinu. Skólanum er skylt að undirbúa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.