Menntamál - 01.12.1962, Side 85

Menntamál - 01.12.1962, Side 85
MENNTAMÁL 299 lausir. Þó kom fyrir, að þeir þyrftu þá að mæta á kenn- arafundum, sem voru mjög stuttir. Nemendum eru settar fyrir lexíur. Þeir hafa tíma til að lesa þær í þeim stundum, sem þeir eiga lausar á milli, því að flestir eiga a. m. k. eina slíka stund á dag. Sitja þá nemendur í matsal skólans, sem jafnframt er lesstofa, eða á bókasafninu, sem alls staðar er rúmgott. Einnig kemur fyrir, að nemendur fá hluta af kennslustund til lestrar. Sagt var mér einnig, að margir nemendur lesi meira eða minna heima að auki. Ég sat í kennslustundum hjá mörgum kennurum í ungl- inga- og gagnfræðaskólum. Ég gerði mér fljótlega Ijóst, að kennararnir buðu mér að vera í kennslustundum hjá sér, þegar þeir höfðu góða nemendur og eitthvað fram að færa, sem þeir töldu, að sýndi mér betri hliðina á kennsl- unni. Ég býst við, að mér hefði farizt svipað, ef erlendur kennari hefði heimsótt mig í því skyni að fræðast af. Hins vegar verð ég einnig að telja skyldu mína að geta þess, að kennararnir þar reyndust mér með afbrigðum vel, og verður frjálslegri framkomu þeirra og lipurð seint lýst sem skyldi. Aðalkennsluaðferð þeirra er í höfuðatriðum sú sama og hér hjá okkur, sú, að setja nemendum fyrir lexíu og fara síðan yfir hana í kennslustund, aðallega með því, að kenn- arinn útskýri, bendi á aðalatriðin, sýni gripi, þar sem það á við, o. s. frv., en einnig með því að spyrja nemendur út úr — og þá ýmist bekkinn í heild eða einstaka nemendur. Nokkrar kennslustundir fara í að vinna úr ákveðnum verkefnum, svo sem að kryfja frosk, skera sundur kross- fisk, skera sundur aldin, blóm, rætur o. fl. og skoða vissa hluti í smásjá, teikna ákveðna hluti og gera skýrslu um athuganirnar. Ég var einnig í kennslustundum, þar sem fram fóru umræður um ákveðið efni. Nemendum hafði verið sett fyr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.