Menntamál - 01.12.1962, Page 108

Menntamál - 01.12.1962, Page 108
322 MENNTAMÁL í öðrum löndum. (Dæmi: Miinchen er á ítölskum kortum nefnd Monaco. í íslenzku kortabókinni nýju, sem út kom 1962, eru íslenzk og þýzk heiti hrærð saman við erlend út um alla Evrópu, og mest á Norðurlöndum, enda þótt Nor- rænu félögin hafi endur fyrir löngu fengið vilyrði skóla- yfirvalda og ríkisstjórna fyrir því, að á Norðurlöndum skuli norsk heiti notuð í Noregi, sænsk í Svíþjóð o. s. frv. í kortabókum landanna allra. Sænsk heiti eru nálega ein- göngu notuð í Finnlandi í áður greindri kortabók. Ef við værum talin þjóð, sem mark er á takandi, þá væri þessi kortabók móðgun við nánustu frændur okkar. En nóg um það.) — Á þinginu í Goslar í Þýzkalandi var samþykkt einróma að mæla með því við fræðsluyfirvöld, að nöfn í korta- og landafræðikennslubókum skuli vera hið opinbera heiti viðkomandi ríkis, en það er venjulega það nafn, sem íbú- arnir á staðnum nota. — Raddir hafa komið fram um það, hvort rétt sé að tala um þjóðlega (ítalska, franska, enska o. s. frv.) menningu í löndum Evrópu. Menning Evrópu- búa hafi verið saman tvinnuð um aldir. Margir vilja tala um evrópska menningu, en benda þó sumir á, að hún hafi mótazt af menningarstraumum og áhrifum frá öðrum heimsálfum, enda þótt Evrópubúar hafi verið fremur veit- andi en þiggjandi um skeið. Árið 1960 var samþykkt á ráðherrafundi í Evrópuráði að skipa nefnd, sem endurskoða skyldi verksvið og fram- kvæmdir ráðsins, og leita nýrra verkefna, þar sem líklegt væri, að evrópsk samvinna bæri ávöxt. Nefnd þessi hefur eindregið mælt með því, að starfi menningarmálanefnd- ar (Cultural Cooperative Council, CCC) verði einbeitt að kennslumálum. Leita skuli samvinnu og samráðs við kenn- arastéttir í þátttökulöndunum. Árangur af ráðstefnum og starfi nefnda verður lítill, ef kennslustofnanir og sérstak- lega kennarar eru ekki virkir þátttakendur eða vita jafn- vel ekki af því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.