Menntamál - 01.12.1962, Síða 116

Menntamál - 01.12.1962, Síða 116
330 MENNTAMAL Tvö helztu mál fundarins voru vandarnál œskunnar og launarnál kennara. Gestur Þorgrímsson heimsótti fundinn, flutti erindi unt kennslu- tækni og sýndi fræðslumyndir. Gunnar Ólafsson skólastjóri, Neskaupstað, flutti erindi um skóla- mál og skólakerfi í Austur-Þýzkalandi, en þar dvaldi hann unt tínta á síðasta skólaári. Stjórn Kennarasambands Austurlands fyrir næsta ár var nú kjör- in úr ltópi kennara í Neskaupstað. Hana skipa: Gunnar Ófafsson, skólastjóri, formaður, Eyþór Þórðarson og Eiríkur Karlsson. Varastjórn: Þrúður Guðmundsdóttir og Birgir Stefánsson. Fundurinn gerði eftirfarandi ályktanir og samþykktir: Alyktun um œskulýðsmál. Aðlafundur Kennarasambands Austurlands f962 telur, að í svo mikið óefni sé stefnt með uppeldi og athöfn nokkurs lduta íslenzks æskufólks, að bráðra úrbóta verði að leita, ef ekki á af að hljótast þjóðarböl. Þar sem fundurinn álítur, að aðalorsaka þessa vandamáls sé að leita sumpart hjá afskiptaleysi þjóðarinnar í heild af uppeldi æsk- unnar og sumpart ríkjandi og hraðvaxandi fjárgróðasjónarmiði allra stétta á öllum sviðum, vill hann benda á eftirtaldar leiðir til úrbóta: 1. Að eftirlit sé haft með vinnu barna og unglinga, sem í mörg- um tilfcllum nálgast þrælkun. Fundurinn viðurkennir þörf einstakl- inga, svo og þjóðfélagsins í heild, á að hagnýta á cinhvern liátt vinnuafl æskunnar og jafnframt nauðsynina á, að börn og unglingar alist upp við þjóðnýt störf, en vill leggja áherzlu á, að þessi vinna verði fremur að miðast við framtíðarheill unglingsins en stundar- hagnað, sem oft leiðir til þess, að unglingarnir hafa mikla fjármuni milli handa, sem þeir kunna lítt með að fara og nota sér til tjóns. Vill fundurinn sérstaklega vekja athygli þeirra aðila, er að slíkri vinnu standa, hvort sem um er að ræða foreldra, vinnuveitendur eða stjórnir verkalýðsfélaga, á þeirri hættu, sem af ofþrælkun barna og unglinga leiðir lyrir andlegan og líkamlegan þroska þeirra. 2. Að skyldusparnaður verði stóraukinn og þetta sparifé verði tryggt gegn verðrýrnun og af jrví greiddir hæstu sparisjóðsvextir. 3. Að ríkisvaldið hlutist til um samstöðu allra samkomustaða í landinu um að börnum innan 16 ára aldurs verði ekki leyfður að- gangur að almennum, opinberum dansleikjum. 4. Að komið verði á almennri vegabréfaskyldu til að auðvelda eftirlit með unglingum, samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.