Menntamál - 01.12.1962, Page 125

Menntamál - 01.12.1962, Page 125
MENNTAMÁL 339 Hvernig stendur á því, að ungt fólk, og eiginlega allflestir ís- lendingar, eru luettir að lesa upphdtt? Það er af sem áður var, að einn las, og aðrir unnu og lilustuðu. Ifér er margt manna í heimili og mikið lesið, en allir lesa liver og einn fyrir sig. — Sumir geta ekki lesið, þá verða þeir að eiga sig. — Engin les fyrir þá. Þeir geta það ekki, segja þeir, þola það ekki og kunna það ekki heldur. Og sagan segir, að unglingar um ferrn- ingraaldur geti ekki lesið upphátt, svo nokkur mynd sé á. (Þau eru þó undanskilin fermingarbörnin hans síra Árelíusar, sem lásu svo ljómandi vel sálmaversin í Útvarpið, versin, sem þau höfðu lært til fermingar.) Við skorum á skólana að kenna börnum og unglingum að lesa upphátt, sýna list sína í því, hafa keppni. ]>að má með engu móti leggjast niður að lesa vel upphátt á íslandi. Svo er annað, sent við viljuni biðja kennarana að stunda vel og láta ekki niður falla. — Það eru kristin frœði. Léleg afsökun, að engin geti kennt þau. Eru ekki margir góðir, vel kristnir menn, karlar og konur, svo vel að sér, að þeir geti veitt ungmennum leiðsögn i lestri heilagrar ritningar, Passiusálmunum og Sálmabókinni. — Og ef svo er ekki, þart að búa fólk undir þessa fræðslu með kennslu og leiðbeiningum. Það er ekki hægt að skylda ungmennin til að sækja kirkju eða kristilegan félagsskap, en skólanámsgreinarnar verða þau að stunda. Ólíklegt að íslenzk ungmenni séu svo sálarlaus, að þau vilji ckki kynnast kristinni trú, bæn og blessun. H. B. Námsskeið handavinnukennara. Að tilhlutan námsstjóra verknáms og Félags smíðakennara var í samráði við fræðslumálastjórnina haldið námskeið í Reykjavík fyrir handavinnukennara pilta. Námsskeiðið stóð yfir dagana 24.-29. sept., og sóttu það 31 kennari víðs vegar að af landinu. Kennt var yfirborðsmeðferð, samsetningar ýmiss konar og leður- vinna. Á námsskeiðinu fluttu erindi Páll Aðalsteinsson, námsstjóri, og Kurt Zier, skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans, en erindi hans fjallaði um verknámsdeild í menntaskóla í Þýzkalandi. Námsskeiðinu stjórnuðu Páll Aðalsteinsson, námsstjóri, og Sigur- jón Hilaríusson, formaður Félags smíðakennara, en kennarar voru Þorsteinn Kristinsson, Sigurður Úlfarsson og Marteinn Sívertsen. Síðasta dag námsskeiðsins var haldinn umræðufundur um handa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.