Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 7 breytingum í þá átt á Norðurlöndum. Verður því að líta á tillögur nefndarinnar sem lágmarksfjölda kennslustunda í jDessum greinum. Ekki er ætlazt til, að Jressum stundum verði bætt við núverandi stundaskrá, heldur er gert ráð fyrir, að eðfis- og efnafræði fá aukna hlutdeild í Jreirri kennslu, sem nú fer fram í skólurn. Ættu tillögur nefndar- innar Jrví ekki að leiða til fjölgunar kennara í skólum. Nefndinni er hins vegar ljóst, að tillögurnar um aukn- ingu kennslunnar í eðlis- og efnafræði gera auknar kröfur til menntunar kennara og til kennsluhúsnæðis. Þær hreyt- ingar á kennslunni, sem nefndin leggur til, verður að byggja á starfsgrunni núverandi kennslu, en þennan grunn verður að treysta, og mun af því hljótast nokkur kostnaður. Nefndin hefur því rætt, hvaða kröfur nýtt námsefni og breyttar kennsluaðferðir mundu gera til reynslu og Jrekk- ingar kennaranna og ennfremur, hvers konar húnæði þyrfti til nemendaæfinga og sýnikennslu. Nefndin telur, að með námskeiðum fyrir kennara mætti auka þekkingu Jreirra nægilega og Jojálfa Jrá í kennslu hins nýja námsefnis. Til þess að tryggja sem jafnasta kennslu telur nefndin nauðsynlegt, auk námsskeiðanna, að láta kennurum í hend- ur á skipulegan hátt margvíslegt efni, sem kæmi þeim að gagni við kennsluna: Kennarahandbólt, skyggnur, glærur og kvikmyndir. í kennarahandbók skulu vera margvísleg viðbótargögn um námsefnið og ábendingar um kennsluna, sýniæfingar og nemendaæfingar. Jafnframt Jressu er nauðsynlegt, að menntun kennara- efna við Kennaraskóla íslands og Háskóla íslands verði endurskoðuð í samræmi við þær breytingar, sem tillögur nefndarinnar hafa í för með sér, nái Jiær fram að ganga. Þá álítur nefndin, að við kennslu hins nýja námsefnis mætti, Jrar sem annað býðst ekki, nota almennar kennslu- stofur, ef þar er vaskur, upphækkað kennaraborð og nægi- legt skáparými. Helzt þarf Jró kennslan að fara fram í stofu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.