Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Page 84

Menntamál - 01.04.1969, Page 84
78 MENNTAMÁL lcggst. Lenging skólatímans liemur raunar ekki til greina, nema með samningum við hennarasamtökin. í sambandi við lengingu árlegs skólatíma verður ekki liomist hjá að hugleiða þœr hugmyndir, sem nú eru uppi í nágrannalöndunum um 5 daga skólaviku. í Svipjóð hefir pegar verið ákveðin 5 daga skólavika. í Noregi liefir nefnd á vegum Norsk lærerlag unnið að athugun á pessu máli og skilað ýlarlegri álitsgerð. í Danmörku eru gerðar tilraunir með 5 daga viku. A pað má minna að i Englandi og Banda- rikjunum hefur um áratugi ekki farið fram kennsla á laug- ardögum. Þetla er tvímœlalaust eilt af peim málum, sem hljóta að verða til umrœðu i íslenzkum liennarasamtökum á næstunni, ekki sízl i sambandi við hugsanlega árlega lcng- ingu skólatímans. Nú verður mönnum mjög tíðrætt um starfsmatið, sem samninganefnd ríkisstjórnarinnar og B. S. R. B. standa að, og unnið er að um þessar mundir. Eru líkur fyrir að hægt. sé að leggja með því grundvöll að sanngjörnu launakerfi? Samningum um kaup og kjör fylgir sá vandi að raða öll- um á rétta hillu. Það var strax augljóst eftir samingana 1963, að margar breytingar purfti að gera á peirri skipan í launa- floltka. Þœr lagfœringar, sem siðan hafa verið gerðar liafa fæstar stuðzt við óyggjandi rök, og pvi pótti forráðamönnum B. S. R. B. ástœða til að gera tilraunir með kerfisbundið mat á störfum, par sem tekið vœri tillit til allra helztu pátla starfsins. Að pessu hefur verið unnið, en enn liggja pó engar niðurstöður fyrir, og jafnvel pó slíkar niðurstöður fengjust, er ekki öruggt að samningsaðilar gœtu sætt sig við pær sem grundvöll til röðunar. Eg hef reyndar pá trú, að kennara- starfið hljóti að koma vel úl í pessu starfsmati, pvi á pví leik- ur enginn efi, að nú er pað alltof lágt metið. Kennarar hafa veður af, að um þessar mundir hafi fallið dómur í Félagsdómi um yfirvinnugreiðslur, sem hafi gengið þeim mjög í óhag. Hvernig er því máli háttað? Með tilkomu laga um kjarasamninga opinberra starfs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.