Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL 71 og að öðru leyti, til eftiröpunar d stórþjóðum tækninnar, um auknar kröfur tœknialdar. Kröfur tæknialdar eru að vísu og sannarlega miklar, en mestar h.vað lýtur að innihaldi og anda þeirra skóla, sem eiga að búa fólk undir það að lifa á hinni margrómuðu tækniöld, án þess að farast sem manneskjur. En ræðum þetta við betra tækifæri. I fundargerðarbókum stjórnar L. S. F. K. frá stjórnar- árum þínum sézt, að fundahöld stjórnarinnar liafa verið tíð og tímafrek og margvísleg hagsmunamál kennara rædd og reifuð. Þar kemur greinilega fram, að þið hafið margra brýn- una háð við yfirvöldin til Joess að gæta hagsmuna kennara. Mér telzt til að stjórnarfundir liafi verið haldnir svo til vikulega. Reglulegir fundir urðu 50 á kjörtimabilinu, en aðrir fundir og allskonar erindisrekstur, amstur og bjástur sköp- uðu þrotlausar annir. Mismunandi skilningur yfirvalda og okkar á ýmsum loðnum ákvæðum kjaradóms og samninga áttu þar drjúgan þátt i. Yfirvöld reyndu af fremsta megni að verja rikiskassann, sem vera ber, og við herjuðum þrot- laust. á hann, að minnsta kosti um. það, sem við töldum okk- ur eiga rétt á. Það er lítið sagnavert frá þeirn átöltum. Okk- ur var yfirleitt mœtt af kurteisi og venjulega af sanngirni, enda tókust samningar um fjölmargt, sem of langt yrði upp að telja. Var þó siður en svo að við fengjum sigur i hverri hrið og munu þeir, sem við tóku af okkur hafa orðið varir við ýmsa slæðinga, sem þeim mun einnig hafa reynzt erfitt niður að liveða. Allir þei.r, sem með mér unnu að þessum málum jafnt stjórnarmenn sem aðrir, er til var leitað um aðstoð, reyndust ótrúlega fúsir til starfa og ósérhlifnir. Kann ég þeim öllum hinar beztu þakkir fyrir samstarfið. Við átt- um svo st.óra sameiginlega ógæfu, þar sem var það niálið, er ég hefi eylt mest.um tírna i að ræða, að við skyggndumst ekki um h.rið eflir pólitískum litarhætti hvert á öðru, unnum engum stjórnmálaflokknum, e.n gáfum okkur öll og óskipt að allsherjarhagsmunum okkar eigin samtaka. Við eigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.