Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 63 bárum málið jram i Félagi gagnfrœðaskólakennara i Reykja- vik, og svo fór þá um liaustið, að félaginu var kosin stjórn, sem algerlega var fylgjandi þessari baráttu olikar. Var sú stjórn kjörin með svo yfirgnæfandi meirihluta, að engum þurfti úr þvi að dyljast, hver hugur megmþorra félags- manna var í málinu. Þetta styrkti að sjálfsögðu baráttuna til mikilla muna. Var ég þá kosinn formaður félagsins. Svo fór að liggja í loftinu, að yfirvöld menntamála létu örla í leiðir til úrlausnar. Var ekki svo? Ekki var það nú svo að orð vœri á gerandi fyrr en i april- mánuði 1964. Stóð þá fyrir dyrum að halda 10. þmg L. S. F. K. i júnibyrjun. Er F. G. R. kaus fulltrúa til þingsins, sem þá áttu að vera 44, fór svo, að 15 fulltrúanna voru úr hópi há- skólamenntaðra kennara. Voru 5 þeirra úr 17. flokki, og á- lika margir úr hvorum 18. og 19. Þetta var að sjálfsögðu miklu liærra hlutfall en þeim hefði borið, miðað við fjölda þeirra i félaginu; en svo mátti gjarnan vera, svo mjög sem margir þeirra voru þá einlæglega með okkur i þessari bar- áttu. En það afsannar hins vegar allar fullyrðingar um úti- lokun háskólamanna frá áhrifum á gang mála. ÁAsetningar- fundi þingsins las svo menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gísla- son, þinginu nokkra lausn þessa baráttumáls okkar 16. og 17. flokksmanna, svohljóðandi: „Það tilkynnist Landssambandi framhaldsskólakennara liér með, að rikisstjórnin liefur á- kveðið að fallast fyrir sitt leyti á, að þeir framhaldsskóla- kennarar, sem voru skipaðir eða settir i kennarastöðu 1. júní 1952, þegar lög um breylingar á lögum nr. 36, 11. júlí 1911 um forgangsrétt kandidata frá Háskóla íslands til embœtta tóku gildi og kváðu á um óskert kennsluréttindi þeirra, sem áður höfðu hlotið liennsluréttindi, skuli frá 1. júli 1963 taka laun samkvæmt 18. launaflokki. Ennjremur nnm ráðuneytið i samráði við Kennaraslwla íslands og kennarasamtökin efna til námskeiða fyrir þá kennara, sem framangreind regla tek- ur eklú t.il, er geri. þeim kleift. að flytjast i hærri launa- flokk.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.