Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 19 Á síðustu árum hefur sífellt verið lögð meiri áherzla á einföld kennslutæki. Eru þau oft svo einföld, að þau hvetja nemendur til eigin tilrauna með tæki, sem þeir smíða sjálfir. Ekkert virðist því til fyrirstöðu, að verulegur hluti slíkra kennslutækja yrði smíðaður hér á landi, og mætti haga vali tækja til kennslu að nokkru með þetta í huga. Nefndin telur, að samræma þurfi kaup hjálpargagna og tækja til verklegra æfinga og miða kaupin við þarfir hins nýja námsefnis. Ætti val tækjanna að ráðast af þeim kennslu- bókum og æfingum, sem samdar verða. Nýjum kennslubók- um þarf að fylgja fullkominn listi yfir þau tæki, senr kennsl- an krefst á hverju stigi, og framleiðendur þessara tækja. Yrði listinn liluti af handbók kennara ásamt leiðbeiningunr um notkun tækjanna í æfingum og kennslu. Enda þótt ekki sé unnt að reikna verðmæti tækja til nenrendaæfinga og sýnikennslu, fyrr en námsefnið hefur verið samið, hefur nefndin áætlað sem lágmark, að til kennslu í hverjum barnaskóla muni þurfa tæki fyrir um 30 þús. kr. Til ungl- ingaskóla þyrfti tæki að verðmæti um 60 þús. kr., til mið- skóla um 80 þús. kr. og til héraðsskóla og gagnfræðaskóla um 100 þús. kr. Til samanburðar mætti geta þess, að til hvers nýs skóla í Danmörku eru ætluð tæki fyrir 245 þús. kr. (32 þús. d. kr.), til kennslu eðlis- og efnafræði í 12 ára og 13 ára bekk (6. og 7. ár). Nefndin telur æskilegt, að komið verði upp safni tækja við þær stofnanir, sem annast menntun kennara og standa fyrir kennaranámskeiðum. Yrðu tækin valin í samráði við framkvæmdastjóra nýrrar kennsluskip- unar í eðlis- og efnafræði og notuð við tilraunir með náms- efni og á námskeiðum fyrir kennara, sem þannig kynntust nýjum tækjum og gætu reynt þau, áður en kaup eru ákveðin. Jafnframt mundu sömu aðilar veita kennurum aðstoð við kaup tækja og endurnýjun þeirra. Nefndin hefur áætlað, að verðmæti slíks tækjasafns fyrir barnastig yrði um 150 þús. kr., en tækjasafns fyrir gagnfræðastig um 300 þús. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.