Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 14
8 MENNTAMÁL þar sem tækin eru geymd. í nýjum skólum ættu að vera sérkennslustofur fyrir þessar greinar, en þær gætu einnig nýtzt til kennslu annarra greina, ef þess gerist þörf. Endurbætur þær, sem nefndin leggur til, eru mikið og margþætt verk. Hefur hún reynt að meta, hve mikla vinnu og fé þarf til að hrinda þessum breytingum í framkvæmd, og samið framkvæmdaáætlun fyrir verkið. Er lagt til, að samning kennsluefnis íyrir 11 ára bekk og L bekk hefjist í lok ársins 1968, og verði þetta efni reynt í fáeinum skól- um haustið 1969 undir umsjón höfunda. Að fenginni reynslu verði efnið endursamið og ennfremur samin hand- bók fyrir kennara með leiðbeiningum um framkvæmd kennslunnar. í september 1970 yrði efnt til kennaranám- skeiða og hið nýja námsefni kynnt. Gæti almenn kennsla þess í 11 ára bekk og I. bekk því næst hafizt veturinn 1970—1971. Á sama hátt yrði unnið að námsefni 12 ára og IL bekkjar ,og gæti almenn kennsla þess hafizt vetur- inn 1971—1972. Kennsla hins nýja námsefnis í öllum bekkjum frá 11 ára bekk að III. bekkjarprófi mundi þá komast á veturinn 1972—1973, en í IV. bekk yrði kennslan ekki komin fyrr en veturinn 1973—1974. Með þessu móti mundu tveir árgangar nemenda fá hið nýja námsefni í I. bekk án þess að hafa notið kennslu í þessum greinum í barnaskóla, en nefndin telur, að það muni ekki valda verulegum erfiðleikum. Hæfist kennsla hins vegar eingöngu í 11 ára bekk, kæmi hið nýja námsefni ekki í III. bekk gagnfræðaskóla fyrr en veturinn 1974 -1975. Framkvæmdaáætlunin nær til skiptingar námsefnis á ár, samningar kennsluefnis og breytfnga á því, samningar handbóka kennara, undirbúnings kennaranámskeiða og kennslu á þeim, umsjónar með undirbúningi kennslu, pöntunar tækja og umsjónar með kennslu fyrsta árið. Er þessi vinna talin rúm 10 mannár og kostnaður við hana um 3 milljónir króna.1) Dreifast vinna og kostnaður á árin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.