Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 53 Á þessum árum höfðu opinberar álögur og dýrtíð stór- um aukizt. Samtök opinberra starfsmanna höfðu hafið sam- stillta launabaráttu, og 1950 ákveður stjórn LSFK að kasta glófanum og taka virkan þátt í þeirri baráttu. Er þér minnisstæð nokkur sérstök orusta í þeim málum? Margt er minnisstœtt úr launabaráttu, en þar naut ég œtíð, að öllum öðrum ólöstuðum, skarþskyggni og liœfileika varaformannsins, Sigurðar Ingimundarsonar, en við fórum oftast saman lil fundar við þá, sem fjármálanna gœttu eða launin skömmtuðu. Líklega ber liæst frá þessum tíma, er viðurkennt var, að árlegt starf kennara næði yfir fleiri vik- ur en skólavisl nemenda. Það varð því launabót e?i einnig framför í skólamálum, er framhaldsskólakennarar fengu bætt einutn greiðslumánuði við árlegan skólatima nemenda viðkomandi skóla. Fullur sigur verður þá fyrst fenginn, þeg- ar hætt verður að lelja sumarleyfi kennara til hagsbóta, þar sem hann geti notað það t.il að afla sér tekna. af annarri vinnu. Á áratugnum 1950-‘60 gerast stórkostlegar framfarir í skólamálum þjóðarinnar og L.S.F.K. lætur þar rnarga hluti til sín taka. Telur þú eitthvað öðru fremur rnikil- vægt, sem I,. S. F. K. átti hlutdeild í að náði fram að ganga? Sjálfsagt mætti reyna að tína hér eitt fram öðru frem- ur, og þá helzt, ef meta skyldi hversu okkur tókst að vinna að þessum málum. Ég vil þó ekki nefna neitt sérstakt skólamál öðru veigameira frá þessum árum. Við, sem sköpum söguna, eða lifum hana, erum ekki réltdæm um gildi atburðanna. Ég held hins vegar, að höfuðmark okkar liafi verið meiri menntun kennarastéttarinnar, svo að skólarnir yrðu betri. Þess vegna áttum við drjúgan þátt i fjölmörgum námskeið- um og ýmissi tillögugerð um bœtta menntun framhalds- skólakennara og allrar kennarastéttar landsins. Þótt ég reyni hér að vera hæverskur um mat á verkiim okkar, þá hygg ég, að við þurfum ekki svo mjög að bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.