Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 72
66 MENNTAMÁL um i flokkana 15 til 23 miðað við menntun. Veit ég ekki bet.ur, en að sú kröfugerð standi enn mcð fyrrnefnda sam- þykkt sem eftirmála. Var það ekki um þær mundir, sem ríkisstjórnin fór að sýna einhvern lit á því að standa við gefin loforð um nám- skeið fyrir þá, sem enn biðu hækkunar? Það má kannski orða það svo. 20. ágúst 1965 var mér sýnt uppkast að auglýsingu um vœntanleg námslieið. Það var fram tekið, að námskeiðsmenn skyldu hœkka i 18. launa- flokk og var það í rauninni það eina, sem ekki stangaðist á við það, sem lá þvi að baki, að við á sinum tíma tókum við þeirri hálflausn, er fólst i ríkisstjórnarbréfin1i frá 5. júni 1964. Vegna ýmsra skilyrða, sem sett voru fyrir þátttöku i námslteiðinu, var það augljóslega á valdi námskeiðhaldara, að útiloka fjölda kennara frá þátttöku. Kennarar, sem ein- göngu höfðu loliið sérkennaraprófi skyldu algerlega útiloka frá þátttöku og hækkun. Loforðið undanskildi hins vegar engan kennara. Stjórn L. S. F. K. hlaut pví að telja þetta svik fremur en efndir og afþakltaði boðið. Er hér var komið málum, höfðu velflestir starfshópar, þar sem sviplíkt hafði liáttað til eftir 1. júlí 1963, fengið leiðréttingu sinna mála eftir ýmsum leiðum. Lái það þvi mjög i loftinu, að rélt væri talið að hœkka bœri þessa kennara, án frekara vafslurs. Lagði ég þvi til við ráðherra, að málið yrði tekið fyrir i samningum, sem þá stóðu yfir. Féllst ráðherra á það. Var þvi þá sliotið til Kjararáðs af okkar hálfu. Skömmu síðar lagði ráðherra t.ilbnð fram vi.ð st.jórn L. S. F. K. þess efnis, að þeir þessara kennara, sem iur.ru i 16. fl. svo og aðrir kenn- arar, sem þar sœtu, skyldu hœltkaðir í 17. fl. Ef við hefðum tekið þessu tilboði, hefðum við þar með afsalað okkur lof- orði, sem við höfðum í höndum um 18. flokli fyrir fyrr- nefndu kennarana. Við höfnuðu þvi tilboðinu. Næst gerðist það, að samninganefnd rikisins bar fram sama lilboð við Kjararáð. Var þá að slitna upp úr samningum og að því er ég bezt veit,, gerði Kjararáð enga tilraun til þess að leita þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.