Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 11 um. Með gildistöku nýju fræðslulaganna tóku gagníræða- skólarnir víðast við efsta bekk barnaskólanna, og féll þá þessi kennsla í eðlis- og efnafræði niður í barnaskólunum, en var hins vegar næstum hvergi tekin upp á skyldustiginu í gagnfræðaskólum. Þannig leið um hálfur annar áratugur, þar til námsskrá var loks gefin ut fyrir skyldufræðsluna árið 1961, en samkvæmt henni skyldi eðlisfræði vera kennd 2 stundir á viku í II. bekk. Ekki getur það talizt nema eðlilegt, að nokkur ár liðu, þar til þessi kennsla væri alls staðar tekin upp. Enn mun hins vegar vanta nokkuð á, að hún sé kennd í öllum skólum í samræmi við námsskrána. Á árunum 1964 til 1966 var Guðmundur Arnlaugsson, sem nú er rektor menntaskólans í Hamrahlíð, námsstjóri að hálfu starfi fyrir eðlisfræði og stærðfræði. Hann vann að því, að sem flestir skólar kæmu sér upp stofni kennslu- tækja í eðlisfræði og að þau væru tekin til virkrar notkunar í kennslu. Ennfremur stóð hann fyrir tveimur haustnám- skeiðum fyrir kennara í þessum greinum, og voru þau bæði vel sótt. Kennararnir, sem námskeiðin sóttu, sýndu mik- inn áhuga á að auka þekkingu sína. Þeir, sem kenndn á þessum námskeiðum, voru sammála um, að meðal kenn- aranna væri mikill áhugi á því, að námsefni gagnfra'ða- skólanna yrði breytt, og er full ástæða til að ætla, að kennarar muni taka fegins liendi öllum þeim endurbótum, sem fram koma. Einstakir kennarar liafa reynt að bæta kennslu í eðlis- fræði, m.a. með því að vinna að því að búa skóla sína betur af kennslutækjum en almennt gerist. Þá hefur Sigurður Elíasson kennari þýtt nýlega danska kennslubók í eðlis- fræði (4). Hún hefur nú verið gefin út fjölritnð og er kennd í allmörgum gagnfræðaskólum. Töluverð bót er að þessari bók, en hún uppfyllir þó ekki þær kröfur, sem nefndin vill gera til nýrra bókar, nema að nokkru leyti. I nokkrum almennum bekkjatdeildum III. bekkjar gagnfræðaskólanna er farið að kenna eðlisfræði, og lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.