Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 25 kennurum með þessa menntun kost á námskeiðum eða námi í framhajdsskóla eða kvcildskóla. Væri þá jafnvel unnt að gera þá hæfa til kennslu á öllu gagnfræðastiginu. Einnig mætti þjálfa starfandi kennara með almennt kennarapróf eða stúdentspróf máladeildar með námskeiðum til kennslu í I. og II. bekk en erfitt yrði að þjálfa þá með námskeið- um til kennslu á öllu gagnfræðastigi. Yrði fremur að treysta á framhaldsskóla í þeim efnum. 2.8.3 Námskeið fyiir kennara. Barnastig. Þar sem fáir kennarar á barnastigi búa yfir þeirri þekk- ingu og þjálfun í kennslu eðlis- og efnafræði, sem nauð- synleg er talin, verður að efna til námskeiða fyrir kennara. Telur nefndin, að unnt sé með 4 vikna námskeiði að þjálfa almenna barnakennara eða aðra kennara með sambærilega menntun til kennslu þessara greina í 11—12 ára bekk. (Mynd 2.) Yrðu þá kenndar 40 stundir á viku. Þar af yrði 120 stundum varið til að auka þekkingu kennarans á eðlis- og efnafræði, um 20 stundum til kynningar á nárns- efni barna og um 20 stundum til þjálfunar í kennslu verk- legra æfinga við barna hæfi. Ef hentugra þykir, mætti veita þessa menntun með kvöldnámskeiði á einum vetri. Enn kæmi til mála að efna til áfanganámskeiða á hverju hausti, sem stæðu 2 vikur í senn og yrði þá aðeins f jallað um námsefni eins bekkjar hverju sinni. Þeir kennarar, sem lokið hefðu kennararprófi K. í. með vali í eðlis- og efnafræði eða stúdentsprófi stærðfræði- eða náttúrufræðideildar ásamt kennaradeild stúdenta K. I., þyrftu ekki að auka þekkingu sína á eðlis- og efnafræði, ef námsefni þeirra í skóla fullnægir nútíma kröfum, en þyrftu hins vegar að sækja þann hluta námskeiðanna, sem fjallaði um námsefni barna og æfingar við þeirra ltæfi. Námskeið fyrir kennara utan Reykjavíkur yrði bezt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.