Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 68
62 MBNNTAMÁL kennarastöður, þegar samningur þessi var gerður. Eru kenn- arar þeir, sem t.elja á sér brntinn rétt, staðráðnir að vikja heldur úr störfum en una þeirri vansœmd og kjaramismun- un, setn þeim er œtlað við að búa í hinum nýju samningum um röðuti gagnfrœðaskólakennara í launaflokka. Krefjast þeir þess, að allir gagnfrœðaskólakennarar, sem fastráðnir voru við gildistöku hinna nýju samninga, hljóti laun sam- kvœmt 18. launaflokki.“ Af hverju 18. launaflokk? Af þvi einfáldlega, að til þess að hljóta kennarastöðu við gagnfrœðaskólastigið, þurfa menn ekki samkvæmt nýj- ustu reglum að hafa verðleika umfram þá, sem i 18. flokk voru markaðir. Hver varð svo gangur mála? Við lögðum þessar Itröfur okkar fyrir Kjararáð með vit- und og,sem betur fór, þótt tvísýnt horfði um tima, með full- tingi þáverandi landssambandsstjórnar. Kjararáð hafði með bréfi til fjármálaráðherra dags 12. júlí 1963 talið sig hafa gengið nauðugt til leiks í J?vi atriði samninganna, er snerti þá kennara, er fyrir voru i starfi, og var það vottað af nokkr- um samningamönnum ráðherrans. Var því œtlandi, að Kjararáð myndi albúið að leita allra ráða þessu til leiðrétt- ingar. Ekki reyndist það allskostar raunhæf ætlan alllengi framanaf. Snemma kom sú slioðun fram i framkvœmda- nefndinni, að rétt væri að láta á það reyna, hvort œðstu menn skólamálanna kynnu ekki að vilja eitthvað betur gera við gamalreynda starfsmenn sína, en gert var i samning- um. Urðu J)á ferðir mjög t.iðar á fund menntamálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega. Þessi aðferð okkar i kjara- bótarmálum hlaut síðar, er liún hafði borið nokkurn árang- ur, nafngiftina „fjallabaksleiðin“. Þessar viðrœður gáfu okkur snemma nokkra von um úr- bælur, en það voru „mörg Ijón á veginum.“ Aðrir röluðu einnig snemma á fjallabaksleiðina og lögðu stundum steina i götu okkar. Lengi gerði þvi hvorki. að ganga né reka. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.