Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 64
58 MENNTAMÁL fœringar á launum kennara i fyrstu samningum. Ég held, að ekki verði deilt um pað, að endurskoðun launa á tveggja ára fresti sé til mikilla bóta, miðað við pað sem var. Þá tel ég að breytingin hafi haft mjög örvandi áhrif á starfsemi fjöl- margra stéttarfélaga opinberra starfsmanna. Hinu er ekki að neita, að pað eru margir og pungir skuggar, sem grúfa yfir pessum rnálum. Alvarlegast er, að launafólk í pessu landi, eins og raunar fjölmörgum öðrum, býr við tvenns konar rétt. Það er fávíslegt að loka augunum fyrir pví, að dómi Kjaradóms 1963 fylgdu víðtœkar ráðstafanir verka- lýðssamtalianna. Samt. var leiðrétting hans miðuð við frjálsa samninga peirra. Að likindum mim kennara greina mjög á um pað, hvað forðast beri i sviptingum á borð við pœr, sem ég er að ræða hér. Min skoðun er sú, að stéttarfélögin beri sérstaklega að forðast að leita með innbyrðist deilumál sín út fyrir samtölt- in. Þetta er auðvitað hœgara sagt en gert. Félagsmönnum get- ur fundizt svo pröngt um sig i eigin samtökum, að peir uni pvi ekki. En pá er upplausn á nœsta leiti, og sjalda7i flýtir hún fyrir árangri. Ég fœ ekki séð, að við getum verið ánœgð með, hvernig olikur hefur tekizt í pessu efni. í stjórnartíð þinni fjallaði L. S. F. K. um margvísleg önnur mál en þau, sem snerta launabaráttu. Viltu nefna eitt- hvað sérstakt í því sambandi? Því miður verður að viðurkenna, að önnur mál en pau, sem snertu kaup og kjör, hurfu mjög í skuggann pau 4 ár, sem ég var formaður L. S. F. K. Það má segja, að pað liafi verið eðlilegt, ef litið er á pað gegndarlausa starf, sem lagt var af mörkum til launamálanna á pessu timabili. Þrátt fyr- i.r petta allt var reyndar unnið í nefndum og gerðar sam- pykktir um kennaramenntun og kennsluréttindi, svo að dœmi sé nefnt, — ný lög um Kennaraskóla Islands voru pá í deiglunni og endurskoðun á hlutverki B. A. deildar Há- skóla íslands. Fleira mœtti nefna, en pað verður að biða belri tima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.