Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 64
58
MENNTAMÁL
fœringar á launum kennara i fyrstu samningum. Ég held, að
ekki verði deilt um pað, að endurskoðun launa á tveggja
ára fresti sé til mikilla bóta, miðað við pað sem var. Þá tel ég
að breytingin hafi haft mjög örvandi áhrif á starfsemi fjöl-
margra stéttarfélaga opinberra starfsmanna. Hinu er ekki að
neita, að pað eru margir og pungir skuggar, sem grúfa
yfir pessum rnálum. Alvarlegast er, að launafólk í pessu
landi, eins og raunar fjölmörgum öðrum, býr við tvenns
konar rétt. Það er fávíslegt að loka augunum fyrir pví, að
dómi Kjaradóms 1963 fylgdu víðtœkar ráðstafanir verka-
lýðssamtalianna. Samt. var leiðrétting hans miðuð við frjálsa
samninga peirra.
Að likindum mim kennara greina mjög á um pað, hvað
forðast beri i sviptingum á borð við pœr, sem ég er að ræða
hér. Min skoðun er sú, að stéttarfélögin beri sérstaklega að
forðast að leita með innbyrðist deilumál sín út fyrir samtölt-
in. Þetta er auðvitað hœgara sagt en gert. Félagsmönnum get-
ur fundizt svo pröngt um sig i eigin samtökum, að peir uni
pvi ekki. En pá er upplausn á nœsta leiti, og sjalda7i flýtir
hún fyrir árangri. Ég fœ ekki séð, að við getum verið ánœgð
með, hvernig olikur hefur tekizt í pessu efni.
í stjórnartíð þinni fjallaði L. S. F. K. um margvísleg
önnur mál en þau, sem snerta launabaráttu. Viltu nefna eitt-
hvað sérstakt í því sambandi?
Því miður verður að viðurkenna, að önnur mál en pau,
sem snertu kaup og kjör, hurfu mjög í skuggann pau 4 ár,
sem ég var formaður L. S. F. K. Það má segja, að pað liafi
verið eðlilegt, ef litið er á pað gegndarlausa starf, sem lagt
var af mörkum til launamálanna á pessu timabili. Þrátt fyr-
i.r petta allt var reyndar unnið í nefndum og gerðar sam-
pykktir um kennaramenntun og kennsluréttindi, svo að
dœmi sé nefnt, — ný lög um Kennaraskóla Islands voru pá
í deiglunni og endurskoðun á hlutverki B. A. deildar Há-
skóla íslands. Fleira mœtti nefna, en pað verður að biða
belri tima.