Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 66
60 MENNTAMÁL slikum verðmœtum voru kennarar, jafnt algerir nýliðar i starfinu, sem aðrir, sem ekki höfðu af öllum þessum próf- um að státa, jafnt þeir, sem komnir voru til slarfa áður en slíkar kröfur voru gerðar til þess að geta öðlast starfið með fullurn rétti, sern og hinir, er á eflir kæmu. Gilti það einu, hversu lengi kennarar kunnu að lmfa starfað, hversu víð- tcekrar menntunar þeir höfðu aflað sér ásamt reynzlu, hversu mjög þeir kunnu að hafa verið burðarrásar slarfsins eða lœrifeður prófmannanna i raunverulegu starfi kennsl- unnar, — ef þeir höfðu ekki þessi próf. Meðan á samningum stóð liafði þáverandi formaður L. S. F. K. Friðbjörn Benónisson mjög leitast við að forða frá þessum vandrœðum og fleiri liennarar höfðu þar um fjallað, í þeirra hópi núverandi formaður L. S. F. K. Ólafur S. Olafsson. En meginþorri kennara svaf á verðinum meðan þeir fáu menn, erviðhorf þessi túlkuðu í samtökunum, náðu þar lykilaðstöðu og fengu mótað tillögur i hendi sér. Þannig stóðu málin haustið 1963.12. sept. héldu 16. og 17 flokksmenn úr Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi með sér fund og kusu 5 manna framkvcemdanefnd. Ég var kosinn formaður nefndarinnar, fremur vegna þess, að ég var elztur nefndarmanna en hins, að ég hefði öðrum fremur staðið á verði um málefni okkar kennara. Eg var, þótt slwmm sé frá að segja, einn af þeirn, sem sofið höfðu á verðinum, en vaknaði nú sem fleiri við vondan draum. Nú voru snögglega meira metnir i oliltar störfum menn með vissa menntatitla frá ófullkominni háslióladeild, jafn- vel alsnauðir að starfsreynzlu, heldur en rnenn með áratuga reynslu að baki sér, auk ýmiss konar ágætrar menntunar, þótt eltki væri. œlið mörkuð öðrum prófum en prófum reynslu. Sá rauði þráður lýðræðislegrar hefðar, að láta ekki. lög og nýjar reglur, sem þessar, verka aftur fyrir sig, var hér rofinn. Mér er nær að halda, að málið hefði á þvi stigi verið látið kyrrt liggja, ef flokkaskipting cftir menntun hefði aðeins náð til þeirra, er lil starfa komu eftir gildistöku kjara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.