Vorið - 01.12.1969, Blaðsíða 42

Vorið - 01.12.1969, Blaðsíða 42
Eftir BARD LINDEMAN. Janúarfcvöld eitt haustið 1963 gekk hár, myndarlegur maður, 24 ára gam- all, út úr þotu, sem var að lenda á flug- vellinum á Miami á Florida. Hann var á leiðinni á mikilvægt stefnumót, hið mikilvægasta, sem hann hingað til hafði átt á ævi sinni. Hann var auðsjáanlega nokkuð taugaóstyrkur þegar hann kall- aði til mannsins, sem með jafnmiklum taugaóstyrk heið hans úti á flugvellin- um: „Komdu sæll! Ég hef ekki séð þig í 24 ár.“ Maðurinn, sem hann ávarpaði þann- ig, var einnig 24 ára gamall og hafði unnið að því lengi að koma þessutf fundi á. Nú var hann í nokkrum vafa um, hvort heldur hann ætti að faðma þennan ókunna mann eða taka aðeins 1 höndina á honum. Þessir tveir menn, Tony Milasi fra Binghamton í ríkinu New York og Rog' er Brooks frá Miami voru tvíburar. En þótt undarlegt megi virðast, var þetta í fyrsta sinn, sem þeir sáust. Þeii’ höfðu verið skildir að þegar eftir fajS' inguna og höfðu alizt upp á fósturheim- ilum, en á milli þeirra voru 1500 kíló- 184 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.