Vorið - 01.12.1969, Blaðsíða 45
°g eftir eitt ár hafði hann unniS sig þar
svo upp, aS hann var gerSur sölustjóri.
Einn af starfsmönnum hans var glaSleg-
l)í' ungur maSur frá Boston, sem hét
Mark Frattalone, en vann aSeins stult-
;in tíma hjá fyrirtækinu, því aS hann
hélt áfram námi sínu á Miami.
Nokkrum vikum síSar kom Roger
^rooks inn í veitingahús rétt utan viS
Miami. Einn af þjónunum kom þá til
hans og sagSi: „Sæll, Tony. . ..“
>,FyrirgefiS!“ sagSi Roger, „en ég er
hræddur um, aS þér takiS mig fyrir ein-
hvern annan mann.“
Ungi maSurinn skýrSi honum þá frá
Því, aS hann hefSi fyrir skömmu unniS
1 Buffaló fyrir sölustjóra einn aS nafni
Tony Milas, „og hann var alveg ná-
kvaem eftirmynd af ySur.“ Þessi ungi
rtiaSur var Mark Frattalone.
„Hann var alveg undrandi yfir þess-
ari einkennilegu tilviljun,“ sagSi Roger
síðar. „Ef ég hreyfSi hendurnar, þegar
eg sagSi eitthvað,“ mælli hann: „Svona
gerSi Tony einnig.“ Okkur kom saman
Urn aS hittast daginn eftir.
Þegar þeir fundust daginn eftir sagSi
B°ger honum frá því, aS hann ætti tví-
BurabróSur, sem hann hefSi aldrei séS.
»Ug er handviss urn aS Tony er hróS-
ll' ySar,“ sagSi Frattalone.
Roger, sem óttaSist aS verSa fyrir
vonbrigSum aftur, stakk upp á því aS
IVlark hringdi samstundis til útgáfufyr-
lr'tækisins í Buffalo og spyrSi hvenær
Tony Milas væri fæddur. Hann tók pen-
lnga upp úr vasa sínum og ýtti þeim til
^arks. Nokkrum mínútum síSar kom
^lark út úr símaklefanum aftur og sagSi:
„Tony Milas er fæddur 28. maí 1938.“
„ÞaS er ég líka,“ sagSi Roger Brooks.
Þessir tveir menn óku nú til skrifstofu
fyrirtækisins í Miami. I blaSi, þar sem
birtar voru myndir af öllum starfsmönn-
um fyrirtækisins, fann Mark mynd af
Tony. Án þess aS segja nokkurt orS,
rétti hann Roger myndina. „Á þessu
andartaki,“ sagSi Roger, „vissi ég, aS
þetta var bróSir minn. Ég var afskap-
lega glaSur, en jafnframt kvíSandi yfir,
aS eitthvaS myndi bregSast á síSustu
stundu, svo aS viS fengjum aldrei tæki-
færi til aS sjá og hitta hvorn annan.“
Roger sneri sér þegar til skrifstofu
fjölskylduráSgjafans og sagSi félags-
ráSgjafanum alla sögu sína, sem hét
Catherine Bitterman. Hún sagSi honum
aS þaS fyrsta, sem hann yrSi aS tryggja
sér væri ekki aSeins þaS aS Roger og
Tony væru tvíburabræSur, heldur einn-
ig aS fá sönnur fyrir því aS Tony Milas
hefSi veriS ættleiddur og hefSi einnig
liug á aS hitta bróSur sinn.
Frú Bitterman sendi nú bréf til fjöl-
skylduráSuneytisins í Bingliampton til
aS fá nánari upplýsingar. BréfiS náSi
þangaS 15., október 1962 og eftir þaS
fór aS komast skriSur á máliS.
„Þetta vakti mikla athygli á skrifstofu
vorri,“ segir skrifstofustj órinn í svar-
bréfi sínu. „ÞaS var hrífandi aS sjá
hvernig Tony tók þessu. Hann hafSi
aldrei búizt viS, aS fá aS heyra nokkuS
frá bróSum sínum.“
ÞaS var ákveSiS, aS Roger Brokks
skyldi hringja til tvíburabróSur síns
kukkan 18 þann 19. október. Þegar sím-
inn hjá Tony hringdi þetta kvöld, greip
hann símtækiS samstundis. Símastúlkan
sagSi: „Landsímasamtal viS Antliony
VORIÐ 187