Vorið - 01.03.1970, Page 6

Vorið - 01.03.1970, Page 6
Ég æfði svo hjá Hreið- ari, þangað til dr. Ingimar Jónsson, bróðir hans, kom hingað, og fór að æfa hjá honum. — Ég ætlast ekki til, að þú nefnir öll þessi Islands- met, sem þú settir á síðast- liðnu ári, en viltu nefna ein- hver þeirra? — Af þeim má nefna ls- landsmet í 400 m hlaupi og 200 m grindahlaupi á Laug- ardalsvellinum. Á meistara- móti íslands í fyrra sumar á Laugarvatni setti ég Is" landsmet í 100 m grinda- hlaupi og varð íslands- meistari í langstökki, stökk 4.91 m, en Islandsmetið er 5,36 m. Þá setti ég Islands- met í 200 og 800 m hlaupi og fimmtarþraut á Akiu'- evri með 3238 stigum. — Þetta er meira en ingunn í grindahlaupi. — Ljósmynd: H. T. nóg ti] ag sýjla? ag þý ei't fjiilhæf og frábær íþrótta- kona og átt vonandi eftir að koma meira við sögu íþróttanna hér. — En hve mikið æfir þú í vetur? — Ég æfi þrjú kvöld í viku. Tvisvar í handbolta og körfubolta og eintt sinni í frjá'lsíþróttum. — Leggur þú stund á fleiri íþróttir? — Ég fer á skíði, þegar ég hef tíma lil þess frá skólanum. Mér þykir mjog gaman á skíðum vegna góðrar aðstöðu í fjal'linu. Svo æfði ég talsvert sund áður en ég fór að æfa aðrar íþróttir. — Þú ert í gagnfræðaskólanum? 2 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.