Vorið - 01.03.1970, Síða 7

Vorið - 01.03.1970, Síða 7
— Já, ég er í öðrum bekk. Og sennilega draga íþróttirnar eitthvað úr ■lámsárangri, þó reyni ég að læra strax og ég kem heim úr skólanum á daginn. — Onnur áhugamiál? — Eg hef gaman af tón'list, einkum pop-músik. Eg hef mestar mætur á Iveimur hljómsveitum, Trúhrot og Rof Tops, en engum sérstökum söngvurum. — Hafið þið ekki skemmtanir í skólanum? — Jú, og mér líka þær vel. Um daginn höfðum við diskótek og það var rnjög gaman. f' '■ ■— Svo æfir þú undir keppni í sumar? — Já, það er íþróttaár hjá okkur núna, svo að þá verða allir að leggja sig fram. Vorið óskar Ingunni alls góðs og góðum árangri í sumar. E. Sig. Til áskrifenda Vorsins Áskrifendur eru beðnir að greiða sem fyrst þennan ór- gang Vorsins, sem kostar 150 krónur, til að komast hjó póstkröfugjaldi. Gjalddagi er 1. maí. Auðveldast er að senda greiðsluna með póstóvísun. Það sparar blaðinu mikla fyrirhöfn. — Sendið Vorinu um leið greinar í þótt- inn ,,Úr heimi barnanna". VORIÐ, pósthólf 177, Akureyri. VORIÐ 3

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.