Vorið - 01.03.1970, Side 27

Vorið - 01.03.1970, Side 27
greininni og óðar en varði var ég kominn alla leið upp í tunglið. Þar sat undrafögur yngismær og spann slæður úr tunglsgeislum, handa álfa- meyjum. Mér varð það á að grípa í eina af slæðunum, en hún rifnaði, og ég datt af tunglinu niður í músarholu. Viti menn, situr þá ekki faðir þinn þar hjá kerlingunni nióður minni. Þau voru að spinna á sinn rokkinn thvort, en kóngsi var næsta klaufafeng- inn við spunann. Stökk þá móðir mín upp í hræði og rak honum ro'kna löðr- ung, svo karlfuglinn veltist niður af stólnum. KÓNGSDÓTTIR: Því skrökvar þú. Slíka hneisu hefði faðir minn aldrei þolað. KÓNGUR: Þella eru örgustu ósannindi og ósvífni. Eg segi það nú bara. ^ORSTEINN: Auðvitað ski ökva ég. En nú vona ég að bráðum megi fara að efna til brúökaupsins. ^ÓNGUR: Nú fór illa, dóttir góð. Hvað eigum við nú að gera? KÓNGSDÓTTIR: Við höldum brúð- kaupið, faöir minn. Mér er satt að segja farið að lítast vel á Þorstein þumal. Hann veröur áreiðaidega góð- Ur konungur. ^ISINN: Lengi lifi Þorsteinn konung- ur þumall. HÚRRA. V O R I Ð War 150 krónur órið 1970. Gjalddagi er 1. maí. — Verið skilvís! TIL GAMANS Einu sinni kom Evrópumaður til New York. Nið’ur við liöfnina víkur hann sér aS marini, sem liann hugð'i vera sveitabónda, og biður hann aff bera farangur sinn til gistihúss eins þar í borginni. Farangurinn var ekki meiri en svo, aff hann hefffi vel getaff Iialdið á honum sjálfur. Sveitamað- urinri brosti góðlátlega, greip farangurinn og svo héldu þeir sem leiff lá til gistihÚ3s- ins. Þar vildi ferffamaffurinn borga fyrir- höfnina. -—■ „Nei, þökk fyrir“, mælti sá, er farangurinn bar, „geymiff peningana. Ég þarfnast þeirra eigi.“ „Jæja“, hvaff heitið þér?“ spyr ferffamaffurinn. — „Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna. Hér í álfu hyhir engin skömrn ad' vinna“. Svo hneigði forsetinn sig og fór leið'ar sinnar. ,,Nú skal ég kynna og lofa ykkur aS Heyra raddir ýmissa dýra. ViljiS þér nú, herrar mínir og frúr, nefna eitthvert dýr, sem þið kjósið að hlusta ó?" Rödd úr salnum: „Það væri gaman að heyra, hvað sardína i oliu hefði að segja." VORIÐ 23

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.