Vorið - 01.03.1970, Síða 45

Vorið - 01.03.1970, Síða 45
Nýr þáttur Iþróttir Blkarmcistarar K.S.l. 1960 SíSastliðið haust varð knattspyrnulið Í-B.A. Bikarmeistarar í Bikarkeppni K.S.Í., og er þetta fyrsti sigur Í.B.A.- liðsins i þessari keppni, en ennþá hefur þvií ekki tekizt aS sigra í 1. deildar keppninni. Þjálfari liðsins mörg undanfarin ár Befur verið Einar E. Helgason, íþrótta- kennari, sem lætur nú af störfum eftir ,r|ikiS og gott starf í þágu knattspyrn- unnar hér í hænum. Nýr þjálfari hefur veriS ráSinn, og er þaS Hermann Gunnarsson, sem er iands- kunnur knattspyrnumaSur, en te'kur nú að sér þjálfun í fyrsta skipti. Akureyr- ingar vænta góSs af starfi hans hér í hænum. Á næsta sumri híSa Í.B.A.-liSsins stærri verkefni en áSur, þar sem ákveS- in er þátttaka í Evrópukeppni hikar- meistara. VORIÐ 41

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.