Vorið - 01.03.1970, Page 47

Vorið - 01.03.1970, Page 47
íshockylið Akur- eyringa. Sigur- yegarar ó Vetr- °riþróttahátið- 'nni. skautamenn Akureyrar eru úr Innbæn- Utn, enda er þessi íþrótt stunduð þar ll>est. Fyrir nokkrum árum var Björn Baldursson okkar fræknasti skauta- Oiaður. Eg vildi óska þess skautaíþróttinni til ^anda, að frami kæmi ein'hver sá maður, Se«i megnaði að valda þar slraumhvörf- ^nr, og beitti sér fyrir vakningu hennar Ul« land allt, svipað og orðið hefur með skíðaíþróttina, með almennum mótum 1 óllum landsfjórðungum. En hvar er S g ;rvegarar i skcutahlaupi ungfinge. Fró vinstri: Sigurður Beldursson, Vil- : jólmur Hall- grímsson og Her- man:i Björnsson, allir fró Akur- eyri. þennan mann að finna? Hér er verkefni handa dugandi íþróttamanni. Ein af skemmtileguslu minningum frá ferðalagi mínu um Vestfirði í fyrra vetur, var að sjá börn frá Patreksfirði á skautum á vatni langt uppi í heiði. Það var ánægjulegt að sjá þessi börn renna sér þar á vatninu og njóta ánægju hreyfingarinnar og útiverunnar. 1 næsta iblaði verður sagt frá skíða- íþróttinni á Vetrarhátíð Í.S.Í. í Hlíðar- fjalli í vetur. E. Sig. VORIÐ 43

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.