Heima er bezt - 01.12.1965, Side 42
— Það er víst kallað svo. En enginn getur gert að til-
veru sinni, svarar Nanna jafn róleg og áður.
— Rétt er nú það, en yfir slíkri tilveru hlýtur að
hvíla dimmur skuffgi alla ævi.
OO
— Ekkert finn ég fyrir því.
— Ekki það, nei. En það sjá aðrir.
Frú Klara rís þegar á fætur, samtalinu er lokið af
hennar hálfu. Hún hefur fengið að vita nóg, og án þess
að líta á Nönnu snarast hún fram úr eldhúsinu, og dyrn-
ar lokast að baki hennar.
Nanna heldur áfram störfum sínum í eldhúsinu jafn
róleg og áður. Henni kemur ekkert illt til hugar frá
hendi frú Klöru, þótt hún talaði miður hlýlega áðan um
tilveru hennar og uppruna. Og hún getur ekki ætlað
öðrum neitt illt að óreyndu. Frá fyrstu barnæsku hefur
henni verið kennt að sjá aðeins hið góða í öllum hlut-
um, og það skipar (indvegi í saklausum hug hcnnar. En
samt óskar hún þess nú í fyrsta sinni á ævinni, að hún
hefði verið hjónabandsbarn.
Frú Klara fer beina leið úr eldhúsinu frá Nönnu upp
í svefnherbcrgi þeirra hjónanna og Icggst þar til hvíldar
í rúm sitt. Hver taug hennar er spennt til þess ýtrasta,
og hugur hennar er í mesta uppnámi, en að læknis ráði
ber henni að forðast slíkt. Hún réttir fram höndina og
nær í róandi pillur sem geymdar eru í náttborði henn-
ar, og tekur af þeim fullan skammt, áður en hún tekur
að brjóta til mergjar nýlokið samtal sitt við Nönnu, en
þessa stundina á það hug hennar allan. Taugar hennar
róast brátt við áhrif pillanna, og nú getur hún farið að
hugsa rólega:
Jæja, Nanna er þá svona í heiminn borin, framhjá-
tökubarn! Ekki cr það fagurt. Slíkt hncyksli hcfur aldrei
skeð í hcnnar ætt, að kvæntur maður hafi eignast barn
framhjá konu sinni, svo langt sem hún minnist og hefur
sögur af, og ekki heldur í ætt Magnúsar manns hennar.
Þar hefur ætíð í báðum ættum verið stranghciðarlcgt
fólk og mjög vandað að virðingu sinni allri. Nci, henni
finnst alls ekki geta komið til grcina, að sonur hcnnar
kvænist stúlku, scm þannig er til komin. Það væri ckki
ófagurt cða hitt þó heldur, þegar kynna ætti tengda-
dótturina fyrir háttscttu og hciðvirðu vinafólki fjöl-
skyldunnar, bæði hér í borginni og annars staðar, að
hún væri þá bara framhjátökustclpa. Og það má hain-
ingjan vita, hvcrnig manncskja þessi móðir hcnnar kann
að vera, þótt faðirinn kæinist í þcssa stöðu, scm Nanna
scgir hann hafi. Það er svo sem ckki við góðu að búast
af svona fólki hvað siðfcrðið sncrtir.
En annars vcit hún nú alls ckkcrt cnn mcð ncinni vissu
um samband sonar síns og Nönnu. Það þarf alls ckki að
vcra nein alvara þar á fcrðum, þótt þau scu cf til vill
góðir vinir. En það gctur þó cinnig vcrið, að alvara sc
þar á fcrðum. Og þá cr það fyrst fvrir hana að komast
að sannlcikanum í því máli, og það ætlar luin líka að
gcra næst þcgar Snorri kcmur hcim, vcrði nokkur tök
á því cftir þcim lciðum sc mhún cr ákvcðin að fara. En
nú gctur hún ckkcrt annað að svo komnu máli cn bcðið
og verið róleg. Og frú Klara tekur annan meðalaskammt
jafnstóran þeim fyrri, og síðan sofnar hún brátt föst-
um, þungum svefni.
X.
Boginn spenntur wn of.
Bjart er yfir borginni, þótt blómskrúð sumars sé nú
tekið að glata skærustu litadýrð sinni, og fölvi hausts-
ins nálgist nú óðum. Nanna er ein í eldhúsi. Hún stend-
ur við vaskinn og þvær leirinn af hádegisverðarborð-
inu. Magnús lögmaður og Erla eru nýfarin til vinnu
sinnar. Frú Klara er komin upp í svefnherbergi sitt fyr-
ir lítilli stundu og ætlar að eiga þar hvíldarstund að
venju á þessum tíma dags.
Djúp kyrrð ríkir í húsinu, og þar rýfur ekkert þögn-
ina nema hljóðlát störf Nönnu í eldhúsinu. En brátt er
gengið rösklcga um forstofuna, og eldhúsdyrnar þegar
opnaðar, og Snorri flugstjóri Magnússon kemur inn.
Nönnu verður í skyndi litið til dyra, en áður en hún
fær orði upp komið, er Snorri kominn að hlið hennar,
og hún vafin örmum hans fast og blítt. Og stund heitt-
þráðra endurfunda er þeim báðum hcilög stund.
En tími flugstjórans til dvalar heima er mjög stuttur
að þessu sinni, og eftir tæpa klukkustund þarf hann að
vera á flugvellinum á ný og sinna skyldu sinni. Hann
fær því aðeins notið einverunnar mcð unnustunni ör-
stutta stund, því móður sinni verður hann að fórna
mestum hluta þcssa stutta dvalartíma síns, þar sem hún
cr cnn hálfgerður sjúklingur, og hann vill reynast henni
sannur og góður sonur á allan hátt.
Þcgar Snorri hefur heilsað Nönnu, snarast hann fram
í forstofuna og opnar þar fcrðatösku sína, sem hann
hafði skilið þar cftir. Tekur hann upp úr henni nýtízku
kvenkjól, mjög fallegan og vandaðan úr dýru efni, fær-
ir Nönnu hann að gjöf, sæll og brosandi.
Nanna tekur við fyrstu gjöf Snorra glöð og undrandi,
og horfir á hana nokkur andartök orðlaus af hrifningu.
Oft hcfur hún cignazt fallegan kjól um ævina, en aldrei
ncinn þessu líkan. Snorri kann sannarlega að velja það
scm fallcgt cr! Svo þakkar hún honum gjöfina með heit-
um kossi og scgir síðan mcð djúpri aðdáun:
— Ó, hvc kjóllinn cr dásamlega fallegur! Ég held ég
tími bara varla að nota hann!
Snorri brosir: — Jú, ástin mín, það áttu cinmitt að
gcra oft og rækilcga, því til þcss var þér kjóllinn gcf-
inn. Og nú gcrir þú það fyrir mig að máta kjólinn strax,
svo að ég fái að sjá, hve vcl mér hcfur tckizt að velja
mátulcgt handa þér.
— F'.lsku Snorri minn, ég má ómögulega vcra að þessu
núna, og ég hcfi ckki cnn Iokið að fullu við að þvo upp
lcirinn, og orðið svona áliðið.
466 Heima er bezt