Heima er bezt - 01.12.1965, Side 43
— Hafðu engar áhyggjur af uppþvottinum, ég skal
ljúka við hann fyrir þig á meðan þú klæðir þig í kjól-
inn fyrir mig. Þú þarft ekki nema hérna inn í borðstof-
una til þess að skipta, þar er enginn ....
— En ef móðir þín kæmi nú hingað ofan, á meðan
þessu fer fram? Nanna brosir hálf-vandræðalega.
— Mamma! Snorri hlær hátt. — Það væri nú held ég
í lagi. Ég svara þá fyrir okkur bæði, gerizt þess þörf,
því að þú gerir það fyrir mig að máta kjólinn strax. Og
dragðu mig nú ekki lengur á þessu að fá að sjá þig í
kjólnum, hjartað mitt, ég er búinn að hlakka svo til
þess, síðan ég keypti hann.
— Jæja, ég geri þá eins og þú óskar og biður. — Nanna
getur ekki annað en látið að vilja hans, hvað svo sem af
því kann að hljótast, cf frúin t. d. kynni að rekast ofan í
cldhúsið á meðan, sjá son sinn flugstjórann einan við
uppþvottinn, en vinnukonuna hvergi. Nönnu liggur við
að svitna við þá tilhugsun að haga sér þannig.
Hún hraðar sér inn í borðstofuna og skiptir þar um
kjól í mesta skyndi. En kjóllinn nýi hefði ekki getað
fallið bctur að fögrum vexti hennar, þótt hann hefði
vcrið sniðinn og saumaður eftir nákvæmu máli, og vel
gæti hún verið brúður á leiðinni upp að altarinu, svo vel
fer hcnni kjóllinn og ldæðir hana glæsilega.
Nanna cr ekki laus við feimni, er hún gengur fram í
eldhúsið til Snorra til að sýna honum sig í nýja kjóln-
um, og léttur roði á vöngum hennar eykur aðcins æsku-
bjartan yndisþokka hcnnar.
Snorri hefur nú lokið uppvaskinu, sem raunar var lít-
ið annað cn að þurrka af borðinu og koma hvcrjum hlut
á sinn stað. Og nú stendur hann við eldhúsborðið og
bíður eftir Nönnu.
Nanna nemur staðar frammi fyrir Snorra og horfir
niður fyrir sig. Hún vill láta hann rjúfa þögnina.
Flugstjórinn ungi stendur fvrst þögull og virðir hrif-
inn fyrir sér, hvc nýi kjóllinn fcllur vel og dásamlega
við fagurlimaðan vöxt hcnnar. Djúp aðdáun og ham-
ingja Ijómar úr augum hans. Honum hefur vissulega
ckki mistekizt valið á kjólnum, og þessa yndislegu stúlku
á hann sjálfur og cnginn annar. I lann leggur arminn um
hana og þrýstir hcnni að scr með lotningu í hjarta.
— Nanna, ástin mín, crtu ekki að öllu lcyti ánægð með
kjólinn þinn? spyr hann lágt og gætilega.
— Jú, Snorri, hann hcfði ckki getað farið mér bctur,
þó að hann hcfði vcrið saumaður á mig cftir máli.
— Mynd þín var líka svo vcl skýr og lifandi í hjarta
rnínu, þcgar ég valdi kjólinn, og mig langaði sannarlega
til þcss, að þú yrðir ánægð mcð fvrstu gjöfina frá mér.
— Það cr ég líka í alla staði, og mcira cn orð fá lýst.
En nú vcrð ég að skipta aftur um föt í flughasti og fara
svo að taka til einhvcrja hrcssingu handa þér, Snorri
minn.
— Nei, Nanna mín, nú ætla ég cnga hrcssingu að
þiggja hér heima, ég kom cinmitt frá því að borða morg-
unvcrð og cr því cinskis þurfandi, og cnda á hraðri fcrð.
En gcrðu það nú fyrir mig, ástin mín, að vcra í kjóln-
um þínum, þangað til ég er farinn. Lofaðu mér að
kveðja þig í honum að þessu sinni.
— En elsku Snorri, hvað heldurðu að móður þinni
fyndist um það að sjá mig svona klædda við eldhússtörf-
in, kæmi hún hingað ofan til mín?
— Henni gæti ekki fundizt nema allt gott um það, og
verði þess þörf, skal ég skýra henni frá, hvernig í þessu
liggur. — En hvar er mamma?
— Uppi í svefnherberginu sínu, held ég áreiðanlega.
— Ég verð þá að skreppa upp til hennar þessa stund,
sem eftir er af tíma mínum, og eftir tæpan hálftíma verð
ég að vera kominn aftur til flugvallarins.
— Þú átt þá aðeins svona stutt frí núna?
— Já, ástin mín, nú er aðeins naumur tími sem ég má
dvelja hjá þér. En í næstu ferð fæ ég að vera heima í
heila viku, og þá .... Nanna .... Hann kyssir hana
heitt og innilega, — og þá verður gaman að lifa.
Síðan hraðar Snorri sér upp á loft til móður sinnar og
hefur með sér töskuna. En Nanna bíður á meðan í eld-
húsinu. Hún ætlar að gera það fyrir Snorra að vera í
nýja kjólnum, þangað til þau hafi kvaðst að þessu sinni.
Og þess verður víst ekki langt að bíða.
Frú Klara er nývöknuð af værum blundi, og liggur
þó enn kyrr í rúmi sínu, er Snorri kveður dyra hjá
henni. Hún býður syni sínum að koma inn án þess að
hreyfa sig úr rúminu. Hún fagnar syni sínum inni-
lega.
— Ertu nýkominn hingað heim, góði minn? spyr hún
er þau hafa heilsast og lítur eilítið rannsakandi á son
sinn.
— Svo má það heita, og ég cr sama sem á förum aft-
ur. Ég kom aðeins, ef svo mætti segja, til þess að heilsa
og kveðja í þetta sinn.
— Það er nú mciri hraðferðin á þér.
— Já, núna, cn næst verður viðstaðan lengri, mamma
mín, segir hann brosandi, og augu hans ljóma af ást og
hamingju. Og það fer heldur ekki framhjá móður hans.
En hún segir aðeins:
— Það er gleðilegt að heyra.
Snorri vcrður að hafa hraðann á öllu. Hann opnar
fcrðatciskuna í skyndi og færir móður sinni að gjöf fal-
legan kjól og biður hana einnig fyrir kjól til Erlu, en
gjöf handa föður sínum ætlar hann að koma með næst,
þegar hann kemur heim. Að þessu sinni vannst honum
ckki tími til að velja hana, svo að honum líkaði nógu vcl,
og það scgir hann móður sinni að lokum.
Frú Klara cr mjög ánægð mcð gjöf sonar síns og dáist
að smekkvísi hans. Þcrta er ckki í fvrsta sinn, scm hann
færir hcnni að gjöf fallegan og dýran kjól, síðan hann
fór að fljúga út í hciminn víða. En nýtízku fatnaður er
hcnni kærkomnari en flest annað. Og það veit hinn cóði
sonur hcnnar.
Er Snorri hcfur mcðtckið þakklæti móður sinnar fyr-
ir gjöfina, sctzt hann hjá hcnni og spjallar við hana
stutta stund um ýms þau málefni, scm bæði varða, cn
hvorugt þcirra minnist á Nönnu að þcssu sinni, og er
Heima er bezt 467