Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1969, Page 32

Æskan - 01.04.1969, Page 32
Ævintýri HERAKLESAR Nú var Herakles búinn að vera tólf ár i vistinni hjá Evrýsþevi, og liafði unnið hin- ar tólf þrautir sínar. Nú var af honum létt ]>ungu fargi, og hann var frjáls. En nú tók hann sér margra daga ferð á hendur, og vildi komast upp á tind fjalls þess, sem Óiympus heitir, Þar uppi átti Seifur heima, ættfaðir Grikkja og konungur og faðir guða þeirra. „Þú hefur unnið trúiega," sagði Seifur, „þú lief- Nú sté Herakles aftur niður jarðarinnar, og þar reyndi hann að jafna rangindi, sem framin voru, hjálpa itilmagn- anum og iétta sorgir manna. Stundum iánaðist viðleitni hans, en oft misheppnaðist hún líka. Loks varð hann ástfang- inn af konungsdóttur einni, sem Deianeira hét, og gekk að eiga hana. Einhverju sinni komu ])au hjónin á ferðum sinum að ó nokkurri, sem engiu J)rú var á Dauði Heraklesar ur þjáðst fyrir afbrot þín, og bætt fyrir þau með langri vinnu og strangri. Þetta cr hið mesta ágæti og þú skalt vita, að héðan af skalt þú vinna þau verk, sem færa þér sjálfum liug- arrósemi. Þú skalt ekki neyta framar ægikrafta þinna til þess að fást við villt dýr hér á jörð- inni, jötna og óvættir. Hreysti þín og hugrekki hafa nú verið reynd í viðureign þinni við þau, og þú liefur ekki brugðizt. En nú skalt þú fá að reyna sið- ferðisþrek þitt, þú skall læra að neyta krafta þinna til þess að refsa vondum mönnum, og vernda þá, sem minni máttar eru, læra að vægja fyrir öðrum og vera þó sterkastur, reiðast og liafa þó heimil á skapi þínu, verða undir, og hera þó ósig- urinn með þolinmæði. Snúðu aftur til jarðarinnar og talctu til starfa, þyngri og erfiðari starfa, en nokkur voru af þeim, sem þú hefur unnið hingað til, en til Jangtum göfugri starfa.“ og engin ferja, en þar var Ung- ur kentár, sem bar menn yfir ána á baltinu. Hann Jiét Nessos. Herakles setti konu sína á bak kentárnum. En þegar þau voru komin út i miðja ána, fór ken- tárinn allt í cinu að valhoppa, og ætlaði að þjóta burt með Deianeiru og ræna henni. Hún hrópaði á Herakles að flýta sér að hjálpa henni. Hann skaut þá ör að kentárnum. Örin liitti i ])jarta og drap kentárinn. En áður en Nessos dó, fékk hann Deianeiru skyrtu sina blóðstokkna, lét sem liann iðr- aði mjög þess, sem hann hafði gert, og sagði: „Geymdu Vel skyrtuna og beri svo til, að Heraldes ætli að skilja við þig, þá þarft þú ekki annað en senda honum skyrtuna og Játa Iiann fara í hana. Þá snýr liann þegar aftur til þín.“ Þessu trúði konan og varðveitti skyrtuna. Heraldes lifði nú hraustur og ánægður i mörg ár með konu sinni og hörnum, þar til hann lenti i ófriði við einn af nábýl- iskonungum sínum Hann felldi þann lconung og tók höndum ættfólk hans. Meðal fanganna var ein dóttir konungsins, sem Herakles varð svo ástfanginn af, að hann gleymdi eigin- mannsskyldum sinum og sóma, og fór frá Deianeiru upp i fjöll með sína nýju ástmey. Þar i fjöllunum reisti liann altari, til þess að færaSeifi hrennifórn, en fannst hann þá engin klæði hafa nógu góð, svo að þau sæmdu þessari göfugu athöfn. Hann gerði því Deianeiru þau boð, að senda sér góð klæði. Nú minntist Deianeira þcss, sem Nessos kentár hafði sagt um skyrtu sina, og nú sendi liún Heraklesi hana með öðrum föt- um hans í þeirri vissu von, að þegar hann væi'i kominn í skyrtuna, mundi hann minnast skyklu sinnar og hverfa aflur hcim til hennar. Herakles grunaði ekkert þessa óhappaskyrtu og fór i hana, en liún var reyndar gagn- drepa af eitri, þvi i hana hafði runnið hlóðið úr kentárnum, sem eitrað var af ör Herakles- ar. En þegar hann var kominn í skyrtuna, gat hann eldti kom- izt úr henni aftur, og eitrið læsti sig inn í liold lians allt að heini, og jók honum svo miklar kvalir, að hann gat ekki annað cn veinað af þrautunum, cngin ráð dugðu, og liann fann á sér, að dauðinn var að koma. Hera- kles hlóð nú stóran bálköst þar á fjallinu, og hreiddi ofan á hann Ijónshúð sina, lagði þar liylfuna ofan ó, og steig ])vi næst sjálfur upp á köstinn, og bað þá, sem fram hjá gengu, að slá eldi i hann. Það var gert og kösturinn varð hrátt al- elda og síðan huldist allt reykjarmekki, og ])egar mökk- urinn leið hurt, var ekki annað eftir af Heraldesi en öskuhnefi. Svona lét Herakles líf sitt. Djarfur var hann og hraustur í hverri raun, en féll að lokum fyrir ennþá skæðari óvini, sem kom innan að frá honum sjálf- um, úr hans eigin hrjósti. ENDIR Hin fræga kvikmyndastjarna, Brigitte Bardot, varð 34 ára gömul 28. september s.l. Hún hefur nýlega gert samning um leik í nýrri kvikmynd, og munu þar leika auk hennar David Niven, Ursula Andress og Claudia Cardinale. Matsveinninn hafði útbúið sérstaka máltíð fyrir Hannibal. Ávaxtasalat með ferskjum, appelsínum, epl- um, vatnsmelónum og perum. Og litli fíllinn hafði aldrei á ævi sinni bragðað annað eins góðgæti. Ennþá voru bornir fleiri réttir á borðið, humar og krabbi og að lokum nýir ávextir. Að lokinni máltíðinni var Villi orðinn svo saddur, að hann ætlaði varla að geta hreyft sig, og sagði: „Þetta er einhver stórkostlegasta máltíð sem ég hef fengið. Og ég finn að mér fellur ákaflega vel við Chile.“ 208

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.