Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 59

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 59
Svefnsiðir dýra Svefnsiðir dýra cru ákaflega breytilegir. Sumir snákar vakna um hádegið, leggjast til svefns aftur um tvöleytið c g sofa siðan til liádegis næsta dag. Kanínan fær sér liænu- blund um tuttugu sinnum á sólarhring. Á veturna er söng- þrösturinn á ferli um níu stundir á dag, en sefur allan hinn tíma sólarhringsins. En um hásumarið byrjar liann daginn fyrir óttu og tekur ekki á sig náðir fyrr en seint um kvöldið. Sum dýr gera sér hvílu á liverju kvöldi. Kunnast þeirra er górillan. Öll fjölskyldan sefur snman og velur sér skjól- góðan náttstað, t. d. laut með laufþaki yfir. Kvendýrin og ungarnir gera sér venjulega hvilu í limi trjánna, en karl- inn, sem er höfuð fjölskyld- unnax-, sefur alla jafna á jörð- inni. Hann notar þurra mold, mosa og annan gróður undir sig, og stundum þurrar grein- ar sem ábreiðu. Górilluapai-n- ir sofa mciri liluta dagsins — og ekkert kemur þcim i eins illt skap og ef þeir eru harka- iega vaktir, og eru þeir þá vís- ir til að ráðast á friðarspillinn. Önnur tcgund mannapa, ói'- angútaninn, gerir sér nálega ailtaf hvílu í trjákrónum. Hvjl- an er gerð úr laufguðum grein- um, sem órangútaninn brýtur af og raðar þannig, að brotni endinn snýr út. Sumar hvílur þeirra cru allt að fjögur fet þvermál. Þegar liönd órangút- ansins er i hvíld, er Iiún kreppt, gagnxtætt því sem er um mannshöndina, sem cr op- in, fingurnir örlítið bognir. Þegar órangútaninn hefur hag- rætt sér í livílunni, grípur liann með höndunum i náiæga grein og iokast þær svo sjálf- krafa um grcinarnar. Hér er um svipað fyrirbrigði að ræða og þegar fuglsfótur gripur um grein. Það — það var Það kom eitt sinn fyrir, að maður nokkur missli konu sina. Syrgði liann hana svo mikið, að liann klæddi allt í svart. Hann notaði svört föt, svart- ar skyrtur, liálsbindi, sokka, skó og hatt. Hann notaði svört rúmföt, málaði herhergin svört og giftist síðast svertingja- konu. Sigga: — Þegar við vorum að fara heim úr skólanum i dag, þá datt lítil stúlka ofan í stóran forarpoll og setti lilett á svuntuna sína. Þá hlógu öll hin börnin, en ég hló ekki. Móðirin— Það var rétt af jiér, Sigga min. Maður á aldrei að gleðjast af óförum annarra. En livcr var stúlkan, sem datt í pollinn? Slátrari — Léztu son þinn verða skó- smið eftir allt saman? — Nei, við ræddum um það fram og aftur, ég og móðir hans, og af þvi að hann liafði svo gaman af dýrum, þá ákváð- um við að láta liann verða slátrara. 395
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.