Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 5
HAk0N BJARNASON:
Um líf irjánna
Trjárækt í Reykjavík fyrir 50 árum
3- grein
Hákon Bjarnason.
JR*-^sgar ég var að alast upp í Reykjavík um 1920 voru fáir
W W trjágarðar í Reykjavík og flestir þeirra voru girtir háum
veggjum eða þeir stóðu að húsabaki, svo þeir sáust ekki
frá götu.
um ^sykjavík var þá miklu minni en nú, íbúar hennar aðeins
15.000 manns og flest húsin lágreist timburhús við mjóar
'iaian ■
aörSum
9ótur. Lóðirnar kringum húsin voru girtar rimlum eða grjót-
9arð|
og oft var grasblettur á lóðinni ásamt litlum kartöflu-
fófu
^ nokkrum stöðum voru ribsrunnar, og rauðu berin og gul-
rnar voru oft mikil freisting fyrir krakkana á haustin.
☆ ☆
n 'öðirnar voru líka notaðar á annan veg. Fjöldi manns hafði
þejra^ofa við húsvegginn og nokkrir höfðu líka kýr á fóðrum.
þg r'kustu áttu reiðhesta og hinir fátaekari áttu líka oft útigangs-
rtie ^ '^rns'r höfðu hunda eða ketti, og af þessu öllu varð hinn
agS,i s°ðaskapur. En við krakkarnir fundum ekki til þess af því
þVl® v°rum alin upp við þetta.
tré 3 Var a|mennt álit manna, að tilgangslaust væri að rækta
'hen Fiey^av'k sakir storma og saltveðra af sjónum. Og það, sem
þejrn telfa vonlaust verk, gera þeir ekki. Samt sem áður voru þó
þag menn til, sem vildu reyna, og plöntuðu trjám við hús sín. En
ag . Var öara fáum, sem tókst það áfallalaust, og aðeins með því
/\ga|afa 'óðir sínar svo vel girtar, að það líktist mest borgarvirkjum.
tirna as,æ®an fyrif mistökum og óhöppum var sú, að á þessum
öásn lé^U *<'ndur °9 hr°ss lausum hala um allan bæinn nema um
rTienr,1ari'S' Hvenær sem færi gafst, einkum á næturnar meðan
ana n Svafu blíðum blundi, þyrptust hungruð húsdýrin inn í garð-
rnar atu aiiti sem tönn á festi. Því var það engin furða þótt
9ará mai®urinn og konan gæfist upp á að rækta tré til að fegra
°a sina.
☆ ☆
ratt fyrir þetta voru fáeinir menn óþreytandi að fást við trjá-
r®kt b ■ -
rnor P9r sem nu er Hressingarskálinn í Austurstræti bjó um
einn9 ar auðugur og farsæll maður á öldinni sem leið. Hann var
Öjóg ^68*' framfaramaður á þeim tíma og lét sig hag og framtíð
hét ?r'nnar miklu skipta. Alltof fáir muna nafn hans nú, en hann
Stej rn' ^horsteinsson, og var hann landfógeti. Hann var bróðir
arntni9rims Thorsteinssonar skálds, en þeir voru synir Bjarna
tig .anns á Stapa, sem var lang ríkastur allra íslendinga á sinni
n' |agði mikla stund á garðrækt og trjárækt, og leifarnar
af iðju hans er garðurinn sunnan við Hressingarskálann, en sá
garður er nú aðeins svipur hjá sjón frá því, sem hann var.
Árið 1882 var sendur hingað danskur landlæknir, H. J. G.
Schierbeck að nafni. Ýmsir islendingar voru mjög á móti skipun
hans hér og vildu hafa íslenzkan landlækni, en með því að Schier-
beck reyndist mjög ötull ræktunarmaður var það íslendingum
mesta happ að fá hann hingað. Hann settist að í Reykjavík og
bjó við Aðalstræti. Fékk hann leyfi til að breyta gamla kirkjugarð-
inum í bænum í trjá- og blómagárð, en hann var lagður niður sem
greftrunarstaður um þetta leyti. Leifar þessa garðs, sem áður var
miklu stærri og mjög fagur, eru á horni Aðalstrætis og Kirkju-
strætis.
Þá var lengi mjög fallegur garður við húsið í Þingholtsstræti 14,
sem Bjarni Sæmundsson átti, en hann var einn mesti náttúru-
fræðingur, sem ísland hefur alið. Þar var fallegasta birkitré bæj-
Síbirískt lerki á Akureyri við Aðalstræti 19. Tréð er yfir 11 metra
á hæð og var 50 ára, þegar myndin var tekin.
5