Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 8

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 8
t--------------------------------------- " BRÉFDÚFUR Sú var tíðin, áður en sími, útvarp og loftskeyti komu til sögunnar, að bréfdúfan gegndi merkilegu hlutverki. Bréfdúfur eru jafnvel ekki alveg úr sögunni enn. Hvergi eru þær þó eins í heiðri hafðar og i Belgiu. Þar voru til skamms tíma á annað þúsund dúfnaeigendafélög. Þau vinna að þvi að æfa bréfdúfur f list þeirra og stofna til fjölda kappfluga ár hvert. Menn hafa haft bréfdúfuna í þjónustu sinni afar lengi. Salómon konungur átti bréfdúfur. Egyþzkir sjómenn í fornöld höfðu bréfdúfur meðferðis á langferðum sínum og slepptu þeim á heimleiðinni til að boða komu sína. Grikkir létu bréfdúfur fljúga víðsvegar um landið með fregnir um úrslit Ólympíuleikanna. Noureddin soldán, sem uppi var á 12. öld, skipulagði bréfdúfnapóstferðir um allt ríki sitt, þannig að daglegt bréfasamband var milli allra helztu borga landsins. Lét hann reisa póststöðvar með 50 km milli- bili. Væri einhver boðskapur til soldáns- ins í póstinum, var honum komið til skila með bréfdúfum beina leið hið bráðasta. Þannig gat hann ótrúlega fljótt fengið að vita hið helzta, sem gerðist i rikinu. Það er sagt, að auðmaðurinn Rothchild í London hafi grætt mikið á þvi, að hann sendi menn með bréfdúfur til vígstöðvanna við Waterloo og fékk þannig fregnina um ósigur Napóleons þremur dögum áður en hún barst á annan hátt. Hafði hann þá fengið ráðrúm til að haga fjármálum sínum í samræmi við, hverjir báru sigur úr býtum. Kæra barnablaðið „Æskan“! í mörgum löndum er bangsinn eitt k®ra!! leikfang yngstu b,arnanna, og er það ekki líka svo i yðar landi? ( þýzka alpy lýðveldinu er þetta litla, loðna leikfang, bangsinn, í miklu uppáhaldi hjá D unum, og oftast fylgir hann þeim í rúmið á kvöldin. Það er því ekki að un ^ að nafnið Bangsi er valið á það blað, sem gefið er út fyrir börnin á aldnn 3—7 ára, og á okkar máli heitir blaðið Bummi. Þetta er auðvitað litríkt my ^ blað með dálitlu lesmáli. Bangsi er gulur á litinn og á tvo félaga. Hinn nda' litia svarthvíta Mischa og björninn Maxl, sem alltaf er að lenda í einhverjum ræðum. Þessir þrir félagar lenda í ýmsum ævintýrum, og varla finnst það ^ í öllu landinu á aldrinum 3—7 ára, sem ekki fær „Bumma" í heimsókn 1 tvisvar í mánuði. Börnin hafa lært heilmikið af þeim félögunum, áður en byrja að ganga i skóla, bæði þau, sem eru á barnaheimilum á daginn °9 sem eru heima hjá mömmu sinni. , ( Þetta vinsæla litla barnablað, Bummi, flytur börnunum margvíslegt ^ myndum og máli, sem auðvitað verður að túlka og útskýra fyrir þau nrnn Þau læra margt um átthaga sína, þjóðina og fólk í öðrum löndum. Þau ^ fögrum Ijóðum og ævintýrum margra landa. Blaðinu fylgja hinar litrl ^ myndaarkir til að klippa út og líma saman, og er það margvíslegt efni, svo blóm, hús, dýr o. s. frv., og alls konar myndir, sem glæða áhuga þeirra y gg til að nota hendur sínar og hugvit. Börnin eru einnig hvött til að teikh^ lita myndir og senda blaðinu sínu, og sem verðlaun fá þau í staðinn 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.