Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 48

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 48
E/S SNÆFELL TFCM Stálskip með 500 ha. gufuvél. StærS: 751 brúttórúml. og 435 nettórúml. Aðalmál: Lengd: 59 m. Breidd: 9.23 m. Dýpt: 3.42 m. Skipið hét áður Kongshaug og var norskt flutningaskip, smíðað í Stavanger árið 1901. Kongshaug hafði lestað síld á Siglufirði, en sleit landfestar þar í aftakaveðri og rak á land í okt. 1934. Útgerðarfélag K.E.A. keypti síðan skipið fyrir 13 þús. kr. og hlaut það nafnið Snæfell. Eftir að fullnaðarviðgerð hafði farið fram kostaði skipið um 50 þús. kr. Hóf það siglingar fyrir K.E.A. í aprílmánuði árið 1935 undir stjórn Gísla Eylands skipstjóra. Snæ- fellið lagði svo upp í síðustu ferðina héðan frá Akureyri þann 20. marz árið 1940 til Gautaborgar í Svíþjóð. Þar lestaði skipið um 100 tonn af vörum, en hélt síðan til Kristiansands í Noregi og var komið þangað tveimur dögum fyrir innrás Þjóðverja. Þar varð Snæfellið fyrir fallþyssuárás þýzku orrustuskipanna og skemmdist mikið ofan þilja. Sautján manna áhöfn var á skipinu, og leitaði hún skjóls í landi um tíma. Eftir 76 daga veru í Kristian- sand, fékkst loks leyfi Þjóðverja til að sigla skipinu til Lysekil i Svíþjóð, þar sem beðið var allt sumarið 1940 eftir leyfi til heim- ferðar, sem reyndist svo árangurslaust. Áhöfnin kom heim með Esju um haustið, frá Petsamo í Finnlandi, en Snæfell var síðar selt til Finnlands fyrir 300 þús. krónur. Þar hlaut það nafnið Riita H. Skipstjórinn, Gísli Eylands, komst svo ekki heim til Islands aftur fyrr en að ófriðnum loknum árið 1945. til HUGINN LCFR Seglskip úr eik. Stærð: 216 brúttórúml. og 182, nettórúml. Aða1 mál: Lengd: 127.3 fet. Breidd: 26.4 fet. Dýpt: 11.(3 fet. Huginn hét áður Olivette og var smíðaður í Boston í Banda ríkjunum árið 1911. Kveldúlfur hf. keypti skipið vestra, og kom Þa hingað til landsins fullhlaðið vörum frá Ameríku árið 1917. Hu9 inn var af mörgum talinn eitt af hraðskreiðustu íslenzku seglsk'P unum íyrr og síðar. Skipið var að mestu í saltfisksflutningum Miðjarðarhafslandanna. Fyrst í stað var siglt vestur á mitt Atlantshaf vegna kafbátaheh1 aðarins, síðan var stanzað í Gíbraltar vegna skoðunar, og P var alveg sama hvar Huginn fór í góðum byr samsíða öðrnn1 seglskipum, hann skreið alltaf fram úr þeim. Eitt sinn var skipið lestað salti frá Ibiza, sem fara átti Hjalteyrar. Þegar út frá Gíbraltar kom, var hvorttveggja á m0 straumur og vindur. Mörg skip lágu þá í vari og biðu. En Huginn undir stjórn Jóns Kristóferssonar skipstjóra hélt ótrauður áfran1’ og eftir þrjátíu tíma barning meðfram Spánarströndum náði sk'P loks fyrir Trafalgarhöfða, og var hann eina seglskipið, sem ÞeSStJ. afrekaði í það skiptið. Þá má geta þess, að sumarið 1919 sig Huginn frá Reykjanesi til Aberdeen í Skotlandi á rösklega Þrern sólarhringum, og varð þá nokkuð á undan togaranum Snorra Sturlusyni, sem lagði af stað héðan um líkt leyti. Þau urðu af skipsins, að það rak á land hér í Rauðarárvíkinni í ofsaveðri Þa 14. janúar 1923 og eyðilagðist. í síðasta þætti birtist ranglega mynd af E.s. Ceres, Þar vera átti mynd af E.s. Heklu. Um leið og við þiðjum lesen velvirðingar á þessum mistökum, birtum við hér mynd af He ^ sem tekin var á Vánern í Svíþjóð, þar sem skipið var að e ^ timbur. Og til gamans má geta þess, að Hekla sigldi eitt sl austur í Súez-skurð með vörufarm fyrir ítali, fyrst íslenzkra sk‘P 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.