Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 56

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 56
Julie Andrews Guðmundur á Akureyri biður um heim- ilisfang Juiie Andrews. Hún fæddist 1. okt. 1935 í Lundúnum (og hét raunar i æsku Julia Wells). Utanáskrift hennar er: C/o Charles Tucker Ltd., 87 Regent Street, London W. 1., Engiand. Margir spvrja um Michael Billington, sem leikur Paul Foster i mvndaflokknum FFH í sjónvarpinu. Við verðum að játa, að okkur hefur ekki tekizt að finna neitt um hann, en við skulum hafa augun opin, ef við skvldum rekast á eitthvað um liann og Ed Bisliop, sem leikur Straker. Brigitte Bardot. M. T. í Keflavík vill fá að vita sem mest um Brigitte Bardot og Iielzt fá fal- lega mynd af lienni. Ennfremur upplýsing- ar um, hvernig ná má samhandi við erlenda pennavini. — Viljirðu komast í samband við erlenda pennavini, geturðu skrifað til Correspondence Club Hermes, Berlin II, Box 17, Deutschland, og látið þá vita um óskir þínar, hverrar þjóðar unglinga þú vilt skrifast á við, aldur Jieirra o. s. frv. Bardot fæddist 28. sept. 1934 í l’aris. Leik- stjórinn Roger Vadim uppgötvaði liana, er liann sá mynd af henni á forsíðu tíma- rits eins, og 1952 varð hún fræg fyrir kvik- mvndina Hafið gaf — hafið tók. Sama árið gekk hún að eiga Vadim. Frægasta myndin, sem þau gerðu saman, er senni- lega Guð skapaði konuna (1956). Eftir skilnað hennar og Vadims giftist hún leik- aranum Jacques Charrier 1959 og eignað- ist með honum einn son, Nieolas (f. 1960), sem nú elst upp hjá föður sinum, og 1966 gekk hún að eiga þýzka milljónamæring- inn Gunter Sachs, en skildi við hann 1969. Bardot liefur leikið i vfir 40 kvikmyndum. l'tanáskrit't: Brigitte Bardot, c/o Olga Horstig-Primuz, 78 Cliamps Elysées, Paris 8e, France. H. S. og J. Þ. í Akureyri liiðja um upp- lýsingar um James Drury, sem lék Virgin- iumanninn i sjónvarpinu. Drury fæddist 18. april 1934 i New York borg. Hann lagði stund á leiklist og leiklistarsögu við New York háskóla. 1954 lék hann fyrst aukahlutverk í kvikmynd og fékk ýmis smáhlutverk i sjónvarpi. Heldur gekk hon- um illa lengi framan af, þangað til árið 1961, er hann tók að leika í sjónvarps- þáttunum um Yirginiumanninn. 1968 gekk hann að eiga aðra konu sina, Phillis Mit- chell, en tvö börn á hann frá fyrra hjónabandi. L'tanáskrift: James Drury, c/o L'niversal Studio, L'niversal City, Cali- fornia, USA. Margir biðja um einhverjar fregnir af Mike Connors, sem leikur Mannix i sjón- varpinu. Mike Connors er fæddur 15. ágúst i F'resno i Kaliforníu i Bandaríkjunum. Rétt nafn hans var Jay Ohanian. Mike lagði stund á lögfræði við Los Angeles- háskóla, en varð að vinna margvísleg störf jafnhliða náminu til að frainfleyta sér, þvi að faðir hans lézt, er Mike var 17 ára. Hann lék líka mikið í stúdentasýn- ingum, og reynslu sína þar þakkar hann, að hann fékk kvikmyndahlutverk 1952. En jiað var ekki fyrr en 1959, sem hann lilaut frægð, og þá fyrir leik í sjónvarpi. I>á var honum boðið hlutverk Mannix og tók hann þvi tveim hönduni. Mike sást sennilega fyrst hér á landi í kvikmvnd, sem Háskólabió sýndi fyrir nokkrum ár- um, þar sem hann og Robert Redford léku tvo flugmenn Bandamanna, sem skotnir voru niður yfir Þýzkalandi i stríð- inu. Alec Guinness lék einmana Þjóðverja, sem faldi þá í kjallara sinum árum sam- an, mörg ár eftir að striðinu lauk, til þess að liafa þó félagsskap þeirra. Sagði hann þeim, að Þjóðverjar hefðu unnið stríðið. Þegar ]iessi mynd var gerð, kallaði ha|,n sig Michael Connors. Mike er kvæntur á tvö börn, Matthew Gunar, f. 1958, ® Dana Lee, fædd 1960. L'tanáskrift: Connors, e/o Paramount Studio, 0 Marathon Street, Hollywood, CaIifornia’ L'SA. Elisabeth, Jerry, Lúlú, Rose og Dar'e* liiðja um heimilisfang Edwards Kennedj Þau hljóta að eiga við bandaríska lnn*’ manninn Jiekkta, þó að kvikmyndaþát*ul inn hafi fengið bréfið. Við munum nu e hans rétta heimilisfang, en bréf til h® ' komast til skila, ef ]iau eru stíluð he,n^ til Öldungadeildarinnar: Senator Ed"3 M. Iíennedy, L'nited States Senate, ington, D. C., L’SA. Ásdís þakkar fyrir allt — gott °f> vo1' — og biður um heimilisfang Sammy Da' jr. og vill heyra eitthvað um hann. Sanu11- Davies er fæddur 8. des. 1925 í HarlcU1 svertingjahverfinu í New York borg. ,i:1 . er ákaflega fjölhæfur listamaður, söng'ain dansari, skopleikari, hljómlistarmaður kvikmyndaleikari. Það liggur við að ha sé fæddur á sviðinu, því þriggja ára fi311^ all kom hann fyrst fram i revíuni tfc föður sínum og frænda. Hann hefur skri • sjálfsævisögu sína, Yes I can (Jú, eg écí það), þar sem hann telur sum sin hcz verk vera t. d. í söngleiknum Mr. W°nclt^ ful, kvikmyndina Porgy og Bess (1959) metsöluplötuna What Kind of Fool an'.j._ (1962). Davies var kvæntur sænsku 1C1 ^ konunni Mai-Britt i nokkur ár, on P eru nýlega skilin. Utanáskrift: Sam - Davies jr., 9000 Sunset Boulevard, P°° 1212, Los Angeles, California, USA. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.