Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1971, Side 41

Æskan - 01.05.1971, Side 41
F* fj | ar . an^nu, þar sem ljósálf- arI|lr eru kallaðir „sólargeisl- Ver'a^Vaða land skyldi það nú ' '— Það er Suður-Afríka. Og i . sól ^emur 8VO sagan af arSeislunum í Suður-Afríku: Sól átti stóra fjöl- hrc sem hún var mjög hó U' af’ Stundum gat liún lCga°r®*® reið og ]>á sérstak- Utla ’ l,c8ar hörnin voru hugs- ar ^ aus/ Á hverju kvöldi, l>eg- Uja í°I'11*n voru háttuð, spurði liaft “ Sól: ”Hvað hafið l,ið Sóia.fyrir stafni i dag, litlu húu geislar?“ Og ætið fékk Sarna svarið: „Við höf- um verið i feluleik á milii skýjanna, mamma Sól, og nú erum við svo þreytt." Mömmu sól þótti það mjög leiðinlegt, að litlu Sólargeisl- arnir skyldu ekki geta hjálpað henni með þvi að skína á jörð- ina og gleðja jarðarbúa. Svo var það einn morgun, þegar mamma Sól ætlaði að fara að klæða sig, að hún gat ekki staðið i fæturna, en þá grétu litlu Sólargeislarnir, þegar þeir sáu mömmu sína svona las- hurða. „Mamma Sól, iivað gengur að þér?“ „Ég er ekki bcint veik,“ anz- aði mamma þeirra, „en ég er svo þreytt, að ég get ekki hreyft mig til neinnar vinnu. Hvað á heimurinn að gera án minnar hjálpar?" „Við skulum annast þetta fyrir þig,“ sögðu börnin og voru horfin áður en mamma þeirra gat snúið sér við eða gat sagt þeim, hvað þau ættu að gera. hegar lcið að kvöldi, l>eið mamma Sól i ofvæni eftir þvi, að hörnin kæmu heim. Loks- ins koniu þau, en vesalingarn- ir, hvað þau voru nú dauf og þreytuleg. Mamma Sól var skynsöm mamma, hún byrjaði á þvi að gela þeim að borða, lét þau síðan hátta, lilúði að þeim og spurði síðan, hvernig þeim hefði gengið að vinna dagsverkið. „Ó, illa,“ sagði minnsti Sól- argeislinn. „Ég gat hvergi orð- ið að liði. Ég sá lítinn smala- dreng, sem sat á steini, lion- um var svo kalt, hann skalf, já, hriðskalf, ég skein á hann all- an timann, en hvernig sem ég skein og skein, þá sá hann mig ekki einu sinni, hann liélt bara áfram að skjálfa. Hann þráði sólina." „Eitthvað þessu líkt kom fyrir mig,“ sagði þá annar Sól- argeisli. „Ég sá akur, sem lá undir vatni, regnið lamdi allt kornið, svo það lá alveg flatt. Kornið þráði sólskinið, svo að það gæti risið upp aftur, en þó að ég skini og skini á það allan daginn, var það samt vott, þegar kvöldaði — ég reyndi að gera eins og ég gat.“ „I>á fór nú vcrr fyrir mér,“ sagði þriðji Sólargeislinn. „Ég kom að á, sem var að því kom- in að flæða yfir hakka sína — það rigndi og rigndi allan tímann. Ég reyndi að reka á l>rott regnskýin, en þau hlógu l>ara að mér.“ Allir sólargeislarnir höfðu álíka sögu að segja, en mamma Sól hughrcysti þá og sagði: „Elsku hörnin mín, ég er hreykin af ykkur, þvi að þið hafið reynt að gera eins vel og þið gátuð. Ykkur skjátlað- ist bara í einu, þið reynduð öll að vinna erfitt verk ein- sömul — upp á eigin spýtur. I>að getið þið að likindum gert hérna heima, en úti i hinum stóra hcimi verðið þið að vinna saman að verkefnunum, ef ykkur á að takast eitthvað. Einn Sólargeisli er ekki nóg til að hlýja einum smaladreng, sem er að krókna úr kulda, og auövitað getur ekki einn Sólargeisli þurrkað upp heil- an kornakur eða rekið á brott stór og þung rigningarský. Al- einir eruð þið litils megnugir og vesælir, en þegar þið hjálp- 41

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.