Æskan - 01.05.1971, Side 49
HEIMIL/SBÓK ÆSKUNNAR
2 epli 13,00
1 msk. púðursykur 35
1 sítróna 9,00
Samt. 34,85
Aðferð:
1. Itifið hvitkál og epli á grófu
rifjárni, stráið púðursykri
yfir.
2. Blandið sitrónusafa saman
við súrmjólkina og liellið
yfir í skálina. Blandið öllu
saman með 2 göfflum.
ÖII máltíðin kostar kr. 100,90.
Laugardagur
Fiskur í eigin soði
% kg ýsuflök 49,50
1 tsk. salt 20
V'z kg kartöflur 5,00
Samt. 54,70
Aðferð:
1. Smvrjið pönnu eða viðan
pott með smjörlíki (eins og
kökumót).
2. liaðið fiskstykkjunum ]>étt
saman hlið við hlið og stráið
salti yfir.
3. Látið pönnuna á suðuhell-
una og kveikið á ]>eim hita,
sem lieldur við suðu. Hafið
helluna á sama hita, takið
ekki lokið af pönnunni fyrr
en eftir 15 mín., |>á á fisk-
urinn að fljóta i sínu eigin
soði.
Ath. Ef hitinn er ot' mikitl,
|>ornar fiskurinn og jafnvcl
hrennur.
Gulrótarsalat
200 g gulrietur 5,40
100 g vúsinur 10,00
Vz sitróna 4,40
1 insk. púðursykur 35
Samt. 20,15
AtSfcrÍi:
1. f'voið gulrætur og hreinsið
eftir Jiörfum.
2. Þvoið rúsínur, rifið gulræt-
ur, stráið púðursykri yfir og
pressið sítrónu ]>ar yfir.
Blandið öllu saman.
Eplasúpa
1 1 vatn
% kg epli 27,50
% <11 sykur 40
% msk. kartöflumjöl 20
1 dl kalt vatn
% sítróna 4,40
Samt. 32,50
Aðferð:
1. Mælið vatnið i pottinn.
2. Þvoið og flysjið eplin, sker-
ið ]>au i bita og látið jafn-
óðum út i vatnið.
3. Sjóðið í 10—20 mín. eða ]>ar
til eplin eru meyr.
4. Bætið sykri út i, hristið sam-
an kalda vatnið og kartöflu-
mjölið og hrærið ]>vi út i
grautinn.
5. Takið pottinn af strax og
sýður i pottinum og látið
sitrónusafann út í.
Máltíðin öll kostar 107,35.
HEIMILISBÓK
ÆSKUiíNAR
Hvað kostar aðalmáltíð dagslns?
Miðvikudagur
Fiskur í ofni
400 g roðlaus fiskiflök 2(>,50
1 tsk. salt 20
Víi tsk. pipar 30
1 laukur 1,25
50 g rifinn ostur 5,00
50 g smjörlíki 3,00
Samt. 37,45
Aðferð:
1. Smyrjið eldtraust mót upp
að miðju og stráið einni
msk. af brauðmylsnu inn i
mótið.
2. ltaðið fiskstykkjunum i mót-
ið og stráið niðurrifnum
lauknum og ostinum ]>ar yf-
ir.
3. Blandið saman hrauðmylsn-
unni, sem eftir er, salti og
pipar og stráið í mótjð.
4. Leggið smjörlikið í stnáhit-
um yfir fiskinn og líVtið mót-
ið í 200° heitan ofn.
5. Bakið í 30—35 min.
0. Berið fiskinn fram i mótinu
og hafið disk eða fat undir
J
V.